Fćrsluflokkur: Dćgurmál
Lögreglumenn eru hneykslađir og reiđir:
Fimmtudagur, 13. mars 2008
Ţungt hljóđ í lögreglumönnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Dóminum verđur ađ áfrýja!
Miđvikudagur, 12. mars 2008
Mennirnir sem réđust međ offorsi á fíkniefnalögregluna og slösuđu ţá sluppu vel í dag. Ţađ varđ lögreglumönnunum til happs ađ ţeir fengu skjóta ađstođ. Einn fékk skilorđsbundinn dóm en hinir sluppu alveg. Ef ţessum dómi verđur ekki áfrýjađ mćtti kalla ţetta svartan dag í íslenskri réttarsögu hvađ varđar öryggi löggćslumanna. Í stuttu máli voru orđ lögreglumananna sem urđu fyrir árásinni ekki tekin trúarleg um ađ ţeir hefđu kynnt sig sem lögreglumenn. Ţađ gengur ekki ađ fáliđuđ lögreglan sem reynir ađ vinna sitt starf af samviskusemi geti átt undir högg ađ sćkja frá erlendum ofbeldismönnum og ţeir sleppi frá ţví refsilaust.
Einn dćmdur og tveir sýknađir af ákćru fyrir árás á lögreglu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Guđjón A. Kristjánsson vildi ekki slátra lambi fátćka mannsins.
Miđvikudagur, 12. mars 2008
Á hátíđarstundum tala menn um ađ létta byrđar hinna verst settu.
Skv. OECD hefur ríkisstjónin gengiđ í hina áttina.
Besta ráđiđ hefđi veriđ ađ fara ađ ráđum Guđjóns Arnars Kristjánssonar og hćkka skattleysismörkin. Ţađ hefđi komiđ lálaunafólki og samfélaginu öllu til góđa. Auk ţess hefđi ţađ minnkađ ţörf fyrir almennar launahćkkani. Ţađ er sérkennileg pólitík ađ vinnandi fólk ţurfi ađ ţiggja ađstođ til ađ komast af.
Áfellisdómur yfir skattastefnu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţrjár milljónir útlendinga á Íslandi draumfarir eđa martröđ?
Ţriđjudagur, 11. mars 2008
Ágúst Einarsson, rektor ađ Bifröst og fađir varaformanns Samfylkingarinnar segist eiga sér ţann draum ađ hingađ komi 3 milljónir útlendinga til ađ setjast hér ađ. Ţar sannast hiđ fornkveđna ađ ţađ er svo margt sinniđ sem skinniđ. Fyrir flesta yrđi svona draumur óţćgileg martröđ. Enda eru flestir Íslendingar gestrisnir og vilja taka vel á móti gestum sínum og vilja ţví ekki bjóđa fleirum en ţeir geta hýst.
Ágúst upplýsir um draum sinn.
6,8% íbúa erlendir ríkisborgarar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Góđar fréttir úr höfuđborginni - Ömmur og afar best á leikskólunum
Mánudagur, 10. mars 2008
Haustiđ 2007 hratt Reykjavíkurborg af stađ áćtlun um ađ útvega eldra fólki störf viđ hćfi og er vinnutíminn frá 30- 100%. Gamla fólkiđ hefur tekiđ ţessu tćkifćri fagnandi og ţađ velur sér mismunandi starfsvettvang enda hefur ţađ ólíkan bakgrunn , menntun og reynslu, ţannig ađ ţađ nýtist víđa sjálfum sér og öđrum til gagns. Einna best hefur reynslan ţó veriđ á leikskólunum, sem hefur komiđ sér í sérlega góđar ţarfir í manneklunni. Ţađ er örugglega hollt fyrir eldri kynslóđina og ekki síđur ţá upprennandi ađ brúa kynslóđabiliđ međ ţessum hćtti.
Börnin hafa líka gaman af ađ kenna afa og ömmu ađ púsla, međan ţau hlusta á sögur.
Góđ reynsla af eldri borgurum í vinnu hjá borginni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Landvćttirnar
Sunnudagur, 9. mars 2008
Fćstar ţjóđir eru jafn heppnar og viđ Íslendingar ađ búa í fámennu og ómenguđu landi međ tvćr auđlindir ţ.e. ein gjöfulustu fiskimiđ heims og endurnýjanlegar en takmarkađar orkulindir. Óumdeilt er ađ lífsafkoma okkar byggir á ţessum tveim auđlindum. Sagan kennir okkur, og ţađ er jafn víst og sólin kemur upp í austri, ađ hér munu koma fram tćkifćrissinnađir stjórnmálamenn , sem verđa tilbúnir til ađ gerast feitir ţjónar erlendra ađila, sem ásćlast ţessi verđmćti. Takist ţađ, sem ekki má verđa, yrđu Íslendingar indíánar í eigin landi.
Ţessi fallegi foss í Elliđaánum er í miđri
Reykjavík
En hćtturnar leynast víđar. Svokallađir Evrópusinnar vilja fórna fullveldinu fyrir Evru og eiga jafnvel ţá draumsýn ađ flytja til landsins 3 milljónir útlendinga. (rektor Bifrastar)
Treysta Íslendingar ţví ađ landvćttirnar standi ţessa vakt einar og óstuddar?
Auđvitađ ćtti okkur ađ renna blóđiđ til skyldunnar ađ leggja ţeim liđ, ekki okkar vegna, heldur vegna barna okkar og niđja ţeirra. Komum í veg fyrir ađ hlutskipti niđja okkar verđi ađ vera indíánarí eigin landi.
Fyrsta skrefiđ gćti veriđ ađ afnema mannréttindabrot í sjávarútvegi međ ţví ađ setja X fyrir framan F í nćstu kosningum. Hinir flokkarnir gera ekkert í málinu.
Meiri nettóábati af áli en ţorski | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt 11.3.2008 kl. 08:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
Björk ţú ert alltaf flottust!
Miđvikudagur, 5. mars 2008
Yfirlýsing frá Björk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Góđar fréttir af Kaupţingi
Laugardagur, 1. mars 2008
Baráttan um takmarkađ sparifé er nú í algleymingi. Eftir ađ menn sáu fyrir ađ alţjóđlegir lánamarkađir myndu lokast var lögđ aukin áhersla á ađ ná beint til sparifáeigenda erlendis og sleppa milliliđum. Net innlánsreikningarnir Kaupţing Edge, hafa veriđ reyndir međ ţokkalegum árangri í Finnlandi og Noregi. Nú eru ţeir ađ slá í gegn í Belgíu og ţađ áđur en sjálf markađssetningin er hafin. Hreiđar Sigurđsson, gulldrengurinn frá Stykkishólmi.
Kaupţing Edge: Kaupţing vinsćlt í Belgíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Til hamingju valsmenn!
Laugardagur, 1. mars 2008
Valur var rétt í ţessu ađ ná bikarmeistaratitli í meistaraflokki karla í handbolta í sjötta sinn á s.l. ellefu árum í hörkuleik gegn Fram sem ţeir unnu 30:26
Frammarar hafa sjaldan veriđ betri en einmitt núna og ţví spáđu flestir ţeim sigri. Ţeir virtust samt ekki vera alveg tilbúnir í fyrri hálfleik. Ađ mínu mati byggđist sigurinn á liđsheildinni, ţéttri og ákafri vörn, útsjónasemi Sigfúsar í sókninni og síđast en ekki síst frábćrri markvörslu. Frammarar gáfust ekki upp og áttu góđan seinni hálfleik bćđi í sókn og vörn en sendingarnar hefđu mátt vera betri.
Til hamingju.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úr 5 í 9% Borgarstjórnin hefur verk ađ vinna
Föstudagur, 29. febrúar 2008
Ađeins 9% borgarbúa bera traust til borgarstjórnarinnar af ţeim sem tóku ţátt í skođanakönnun Gallup en í upphafi síđustu valdaskipta mćldist traustiđ einungis 5%. Ekki er tekiđ fram hvort átt er viđ meiri- eđa minnihluta borgarstjórnar.
Ljóst er ađ borgarfulltrúar eiga verk ađ vinna ađ endurheimta traust borgarbúa. Eini borgarfulltrúinn sem blandađist ekki međ einhverjum hćtti í REI klúđriđ var Ólafur F. Magnússon enda var hann í veikindaleyfi á ţeim tíma.
Hann hefur einsett sér ađ vinna traust borgarbúa međ ţví ađ láta gott af sér leiđa og verkin tala. Ég treysti honum til ţess.
Ađeins 9% treysta borgarstjórn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)