Færsluflokkur: Ljóð
Þetta var allt vitað. Skoðið skýrsluna
Miðvikudagur, 15. október 2008
Bresku hagfræðingarnir, sem spáðu fyrir um bankakreppuna í apríllok og létu ríkisstjórnina fá fullbúna skýrslu um það í júni greindu vandann mjög ítarlega og sögðu kvað væri til ráða til að forða stórslysi. Engum ráðum var fylgt. Ekkert var gert í málinu annað en að þegja það í hel. Hér er skýrslan
Sjá ennfremur færslu að neðanNýr Glitnir stofnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
"Núna er ekki tími til að benda á sökudólgana" Er vit í þessari klisju?
Miðvikudagur, 15. október 2008
Bresku hagfræðingarnir Willem H. Buiter og Anne C. Sibert, sem sögðu til um yfirvofandi bankakreppu og fall bankanna voru beðnir að þegja yfir skýrslunni. Í fyrstu var skýrslan kynnt fyrir þröngum hóp en 11. júní var hún endurbætt og kynnt fyrir hagfræðingar frá Seðlabankanum, fjármálaráðuneytinu, einkageiranum og háskólasamfélaginu. Þetta var sem sagt allt vitað fyrir. (Ætli einhver þeirra hafi skyndilega þurft að tæma peningabréfsreikninga?) Nú þrástagast ráðamenn á að ekki megi benda á sökudólga, meðan verið sé að slökkva elda. Þetta stenst ekki, því að það er allt brunnið sem brunnið getur. Það er því engin þörf á að brennuvargarnir meldi sig í slökkviliðið eða til starfa við vettvangsrannsókn.
Professor Willem H. Buiter
Bankaskýrsla undir stól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég set allt mitt traust á Austurríki og Tyrkland
Þriðjudagur, 14. október 2008
Kosningabarátta Íslands í New York | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt 15.10.2008 kl. 00:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
"Fjórðungi bregður til fósturs"
Mánudagur, 13. október 2008
Haldið þið að það sé gaman fyrir Geir H Haarde að senda fjármálaráðherrann að ræða við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og lesa það í blöðunum að ISG vilji semja skilyrðislaust víð IMF?
"Fjórðungi bregður til fósturs" segir gamalt orðtak. Fjórðungur ríkistjórnar Geirs Hilmar Haarde eru meðlimir í breska Verkamannaflokknum og lúta því leiðsögn Gordons Brown. Þar sannaðist hið fornkveðna, að erfitt er að þjóna tveimur herrum.
Bíða niðurstaðna sérfræðinga IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt 14.10.2008 kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
ISG sér tækifæri í stóraukinni utanríkisþjónustu
Mánudagur, 13. október 2008
Ingibjörg Sólrún: Fyrst IMF og svo ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 07:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýtur Árni Mathiesen trausts?
Mánudagur, 13. október 2008
Fundað stíft með IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 00:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Íslendingar eiga tvo kosti, uppgjöf eða viðnám.
Sunnudagur, 12. október 2008
Bretar knésettu stærsta fyrirtæki Íslendinga með valdníðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Fjárlagafrumvarpið eða ríksstjórnin í frosti?
Laugardagur, 11. október 2008
Fjárlagafrumvarpið er í frosti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hryðjuverk í skjóli hryðjuverkalaga
Föstudagur, 10. október 2008
Gordon Brown beitti fyrir sig hryðjuverkalögum þegar hann réðist inn í Kaupþing í Bretlandi, sem var breskur banki og hafði alltaf staðið við allar sínar skuldbindingar enda stóð bankinn langbest allra íslenskra banka og hafði fengið risa fyrirgreiðslu hjá íslenska og sænska seðlabankanum og margir Eina sýnilega ástæðan var sú að bankinn var í eigu íslenskra aðila. Það réttlætir ekki þessa aðgerð þó Landsbankinn sem er í eigu íslenskra aðila hafi misstigið sig. Brown hótar að brjótast inn í fleiri íslensk fyrirtæki sem væri ólöglegt og siðlaust. Nú er Brown sigri hrósandi enda fór Kaupþing á hliðina við þessa aðgerð og getur þar af leiðandi ekki staðið við skuldbindingar sínar. Það hlakkar í Brown sem segir Íslendinga vera gjaldþrota. Ríkisstjórnin verður að fara með málið fyrir dómstóla og kyrrsetja verðmæti úr bankagjaldþrotunum fyrir væntanlegum skaðabótum.
Þetta smámenni rústaði stærsta banka á Íslandi og svipti meirihluta Íslendinga stórum hluta af lífeyrissparnaði sínum.
Sparkað í liggjandi (Ís)land" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vernd gegn vinum
Fimmtudagur, 9. október 2008
Vill fá aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)