Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Guðni Ágústsson í stuði á Kanarí sjá mynd!
Miðvikudagur, 10. desember 2008

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Keppni í að fá að gefa fiskimiðin?
Miðvikudagur, 10. desember 2008
Þeir sem eiga fjölmiðlanna vilja koma Íslandi í ESB, það er samt broslega barnalegur áróður að búa til "frétt" þar sem látið er að því liggja að Ísland sé í keppni við Króatíu um að fá að vera númer 28. Rómarsáttmálinn kveður á um að fiskistofnar skuli lúta sameiginlegri stjórn. Undanþágur sem nást með samningum geta einungis verið tímabundnar. Olli Rehn, sá sem stjórnar keppninni hefur sjálfur sagt að Íslendingar geti ekki fengið verulegar undanþágur. Reglugerðum sem kveða á um veiðireynslu má breyta hvenær sem er. Mig langar að koma þeirri ábendingu til blaðamannsins að spyrja Samfylkinguna að því af hverju hagvöxtur er svona lágur í ESB eins og taflan sýnir.
Viðtal við keppnisstjórann má heyra hér
![]() |
Ísland gæti keppt um að verða 28. ríki ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þetta sögðu bankarnir líka
Miðvikudagur, 10. desember 2008
Ég fæ alltaf einkennilega tilfinningu þegar einhver kveður sér hljóðs á mannfagnaði til að lýsa því yfir í heyranda hljóði að hann eða hún sé heiðarleg manneskja. Reynslan hefur kennt mér að slíku fólki er illa treystandi og ef viðkomandi segist vera strangheiðarlegur tel ég fingurna eftir að hafa heilsað viðkomandi.
Bakkavör hefur sent frá sér yfirlýsingu um "að grunnrekstur félagsins sé sterkur og reksturinn sé arðbær, sjóðsmyndun sterk og félagið njóti góðra tengsla við bæði viðskiptavini og birgja og viðskiptakjör milli aðila séu eðlileg."
Hvað er þá að?
![]() |
Bakkavör segir grunnrekstur sterkan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Músliimar hata Satan og grýta hann
Sunnudagur, 7. desember 2008



![]() |
Milljónir flykkjast til Mekka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
"Sjáið þið ekki veisluna drengir"
Sunnudagur, 7. desember 2008
Þegar dýralæknirinn Árni M. Mathiesen, , fjármálaráðherra, var aðvaraður af stjórnarandstæðingum á alþingi fyrir að fara óvarlega í þenslunni, sagði hann þessi fleygu orð:
"Sjáið þið ekki veisluna drengir"
Árni M. Mathiesen, á nú góða möguleika á að verða útnefndur versti bankamaður í heimi.
![]() |
Árni versti bankamaðurinn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
"Ég hef óbilandi trú á Framsóknarflokknum"
Föstudagur, 5. desember 2008
Segir Jón Vigfús Guðjónsson, óþekktur maður, sem býur sig fram til formanns.
Hvað getur hann annað sagt?
Jú hann hefði getað sagt að kosturinn við að vera óþekktur sé sá að hann hefur þá ekki tekið þátt í spillingunni, sem viðgengis hefur innan flokksins.
![]() |
Jón Vigfús býður sig fram til formanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þorgerður Katrín um Davíð: Starfar í þágu Sjálfstæðisflokksins
Föstudagur, 5. desember 2008

![]() |
Davíð: Of mikið gert úr ummælum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (37)
Endurkoma Davíðs í pólitík
Fimmtudagur, 4. desember 2008
Hermann Ragnarssoner góð fyrirmynd ríkisstjórnarinnar
Miðvikudagur, 3. desember 2008
Hann er góð fyrirmynd hann Hermann Ragnarsson, ráðamönnum þjóðarinnar. Hvernig væri að þeir ráðamenn þjóðarinnar, sem hrintu fólki í þessi vandræði reyndu að bæta fyrir brot sitt með því að taka þátt í starfi Fjölskylduhjálparinnar?
Hermann Ragnarsson forstjóri Flotmúrs. Ríkisstjórnin ætti að taka hann sér til fyrirmyndar.
![]() |
Forstjóri gerist sjálfboðaliði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.12.2008 kl. 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Traust efnahagsstjórnun?
Miðvikudagur, 3. desember 2008
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.12.2008 kl. 01:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)