Endurkoma Davíđs í pólitík

Davíđ er háll sem áll og kann ađ koma fyrir sig orđi og ţađ má međ sanni segja ađ hann hafi átt sviđiđ í morgun. Ríkisstjórnin getur sig hvergi hreyft ţví Davíđ hótar endurkomu í pólitík og ţađ er ekkert sem ríkisstjórnin óttast meir. Ţá hefur hann upplýst ađ hann hafi margvarađ ríkisstjórnina viđ bönkunum en hún hafi ekki hlustađ. Ađ lokum hćđist hann ađ ríkisstjórninni međ ţví ađ bera fyrir sig bankaleynd en almenningur var reyndar féflettur í skjóli bankaleyndar af útrásarvíkingunum, sem Davíđ varađi viđ. Davíđ hefur nú áttađ sig á ađ kvótakerfiđ er komiđ í öngstrćti og ţví hefur veriđ látiđ ađ ţví liggja ađ hann telji sig geta átt samleiđ međ Frjálslynda flokknum og jafnvel tekiđ ađ sér ađ leiđa hann.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Dabbi kóngur hefur valdiđ í sínum höndum

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.12.2008 kl. 01:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband