Dulbúnir ráđherrar í jólasveinabúning, ţykjast koma af fjöllum
Ţriđjudagur, 11. nóvember 2008
Ţađ er ekki bara Ástţór Magnússon sem getur brugđiđ sér í jólasveinabúning ţessa dagana. Nú hafa fjármála- og viđskiptaráđherra brugđiđ sér í slíkan búning og ţykjast koma af fjöllum, já gott ef ekki Grćnlandsjökli. "Ţeir hafi ekkert frétt af Icesava fyrr en ţeir komu til byggđa fyrir ekki svo margt löngu". Sei sei nei ţeir eru blásaklausir og grunuđu ekkert, hvađ ţá ađ ţeir vissu neitt. Vita menn ekki ađ ţađ er hvorki net eđa GSM samband ţarna uppi í óbyggđum? Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!
![]() |
Ráđherrarnir koma af fjöllum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ráđherra spillingar og misréttis hćkkar leiguverđ á kvóta
Mánudagur, 10. nóvember 2008
Međ frumvarpi sínu um flutning á 33% aflamarks á milli ára er ríkisstjórnin ađ stuđla ađ hćkkun leiguverđs á kvóta og auknum tekjum kvótagreifa á kostnađ leiguliđa í kerfinu. Leiguliđar eru núna ađ borga nálćt 2/3 af verđmćti aflans brúttó til leigusala međ ţessari ráđstöfun minnkar ţađ magn sem er í umferđ , sem ţrýstir verđinu upp á leigukvótanum
Ég heiti á Karl V. Matthíasson og ađra góđa ,jafnađarmenn, ef ţeir vilja standa undir ţví nafni, ađ gera sjávarútvegsráđherra afturreka međ ţetta frumvarp.
Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!
![]() |
Mega geyma ţriđjung kvótans milli ára |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţverpólitísk mótmćli viđ Austurvöll
Laugardagur, 8. nóvember 2008
Í dag sameinast Íslendingar, fólk úr öllum flokkum, í friđsamlegum samstöđumótmćlum gegn ríkisstjórninn klukkan 15:00 á Austurvellii. Fram til ţessa hefur veriđ áberandi ađ sjálfstćđismenn hafa látiđ sig vanta í mótmćlin en ég hef haft spurnir af ţví ađ nú muni fjölmargir sjálfstćđismenn mćta og sýna félögum sínum í ríkisstjórn samstöđu, međ ţví ađ taka ţátt í mótmćlum gegn ríkisstjórninni. Í upphafi beindust mótmćlin ekki síst ađ seđlabankanum. Nú situr Davíđ og horfir út um gluggann viđ Kalkofnsveg, algjörlega valdalaus, eftir ađ IMF tók viđ stjórn efnahagsmála.
Búist er viđ fjölmenni
Meira ađ segja Helgi ćtlar ađ mćta.
Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!
Vilja stjórn VR burt
Föstudagur, 7. nóvember 2008
Rétt í ţessu er eđa hefjast mótmćlastađa viđ skrifstofur VR sem almennit félasmenn standa fyrir. Fólkiđ krefst ţess ađ ađ öll stjórn VR eins og hún leggur sig víki vegna stuđning hennar viđ Gunnar Pál Pálsson. Gunnar sem persónulega ţáđi 6,2 milljónir á ári fyrir einn fund í mánuđi, sem fulltrúi lífeyrissjóđs VR. Hann er umdeildur fyrir ađ hafa tekiđ hagsmuni ćđstu stjórnenda Kaupţings framyfir hagsmuni venjulegra lífeyrisţega. Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!
![]() |
Vilja stjórn VR burt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Lögreglan ađ vígbúast.
Föstudagur, 7. nóvember 2008
Björn Bjarnason hefur gefiđ leyfi fyrir 250 nýjum ráđningum í lögregluna. DV greinir frá ţví ađ lögreglan sé ađ vígbúast fyrir kreppuna bćđi sérsveit og greiningadeildir muni verđa styrktar sérstaklega. Lögreglan ćtlar ađ vera viđ öllu búin í kreppunni. Keypt hefur veriđ mikiđ magn af piparúđa og táragas og strćtisvagni breytt í tćkni- og samskiptamiđstöđ.i. Ég heiti á Björn ađ beita ţessu öfluga lögregluliđi gegn spillingu
Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Geir hefur ţjóđina međ sér í ţessu máli
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Ţađ ţarf ekki endilega ađ felast lánleysi í ţví ađ fá ekki lán frá IMF. Íslendingar eru skuldugasta ţjóđ í heimi og mćttu gjarnan fara varlega í ađ bćta á sig lánum og gangast undir ţrćlakvađir og afarkosti, ţá er stutt í ófrelsi.
Forfeđur okkar vissu hvađ ţađ er mikilvćgt ađ ráđa sínu búi og í einni vísu Háfamála stendur ađ "Blóđugt sé hjarta ţess er biđur sér í mál hvers matar"
Vonandi opnast nú augu einhverra fyrir ţví ađ t.d. Bretar eru ekki mjög uppteknir yfir hagsmunum Íslendinga. Vilja menn virkilega eiga framtíđ barna sinna undir ţeim?
Bretar voru alltaf súrir yfir ađ ţurfa ađ yfirgefa landhelgina, ţess vegna vilja ţeir fá okkur í ESB. Kannski er Gordon Brown nógu klókur til ađ dýpka kreppuna hér og ađstođa innlenda flokksbrćđur sína?
Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!
![]() |
Viđ hćttum frekar viđ lániđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekki semja barnabörnin í fátćkt
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008



Ţetta er sjálfsagt vel meint en ţađ er til önnur og betri leiđ: Í stađ ţess ađ hneppa komandi kynslóđir í skuldafjötra getum viđ hert sultarólina tímabundiđ og síđan gert eins og Fćreyingar og aukiđ tekjur okkar af sjávarútvegi. Viđ getum fćkkađ sendiráđum og sem betur fer sluppum viđ viđ öryggisráđiđ og getum nýtt ţá peninga til atvinnuuppbyggingar. Ţá munum ekki ţurfa ađ hafa ţađ á samviskunni ađ hafa skuldsett ókomnar kynslóđir.
Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!
![]() |
IMF-beiđni frestađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekki benda á mig, ţađ voru vinkonur mínar sem áttu hugmyndina.
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!
Miđvikudagur, 5. nóvember 2008
Mćt kona vestan af Fjörđum, Ólína Ţorvarđardóttir, kom ţeim skilabođum til bloggvina sinna ađ ţeir hvetji allir sem einn til aflúsunar íslenskra ţjóđmála. Ég vil ţakka Ólínu ţessa góđu ábendingu sem mér er ljúft ađ verđa viđ.
Í Samfylkingunni er ágćt sómakona ađ nafni Valgerđur Bjarnadóttir, sem flutti í byrjun ţings breytingatillögu viđ eftirlaunafrumvarpiđ (sem hún nefnir réttilega eftirlaunaósómann). Valgerđur hefur ekki fengiđ stuđning flokkssystkina sinna til ađ koma málinu á dagskrá.
Ţćr Valgerđur og Ólína fá rós í hnappagatiđ.
Burt međ spillingarliđiđ, hvar í flokki sem ţađ stendur!
Spillingin grassear í "Nýju" bönkunum sem aldrei fyrr.
Ţriđjudagur, 4. nóvember 2008
Ég var ađ horfa á Kastljós ţar sem formađur í Félagi fjárfesta var hjá Sigmari, ţar sem hann lýsti ţví hvernig reynt hefur veriđ ađ mismuna hluthöfum sem er ólöglegt samkvćmt hlutafjárlögum. Spillingin grasserar sem aldrei fyrr í Nýja Glitni, Nýja Landsbanka.
Er ekki kominn tími á kosningar?
![]() |
Persónulegar ábyrgđir starfsmanna felldar niđur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |