Gleđileg jól

Smiling%20KidsÁ jólunum minnast heiđnir menn braúđkaups Gerđar Gymnisdóttur (myrkriđ) og Freys Njarđassonar (sólin), heinnar eilífu hringrásar og kritnir menn minnast fćđingar Frelsarans frá Nasaret. Hvoru tveggja er óđur til lífsins. Hvađ um ţađ ţá er jólasteikin í ofninum,  pakkarnir undir skreyttu jólatréinu og ég er kominn í hátíđarskap eins og alltaf á ţessum tíma ţegar fjölskylda og ástvinir njóta ţess ađ vera saman.

Ég sendi  öllum bloggvinum mínum nćr og fjćrsun_big innilegar óskir um gleđileg jól!

sun


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gleđileg jól, Siggi minn!

Ţorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 17:37

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Bestu óskir um gledileg jól og megi árid 2009 fćra tér farsćld og gledi í hjarta.

Hjartanskvedja frá Jyderup

Gudrún

Gudrún Hauksdótttir, 24.12.2008 kl. 23:37

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sćll og blessađur Siggi minn.

Ţú ert náttúrulega langflottastur ađ njóta jólanna međ okkur ţó annarrar trúar sé.

Guđ gefi ţér og ţínum Gleđileg Jól og farsćlt komandi ár.

Takk fyrir frábćr kynni

Vertu Guđi falinn

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 25.12.2008 kl. 02:02

4 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Gleđileg jól frćndi.

Takk fyrir allt gamalt og gott á liđnum árum. Viđ ćttum kannski ađ stefna ađ ţví ađ ná svo sem einni selkjötsveislu á árinu 2009.

Bestu kveđjur til allra ţinna.

Herdís Sigurjónsdóttir, 25.12.2008 kl. 11:27

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

ég veit ekki annađ betra jóla og nýjársheit en ađ halda selveislu á árinu.

Látum verđa af ţví.

Bestu jóla óskir til ykkar allra.

Sigurđur Ţórđarson, 25.12.2008 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband