Löggæsla á Suðurnesjum í molum. Góðar fréttir fyrir verndartollheimtumenn.

Sá gríðarlegi ofvöxtur sem hlaupið hefur í utanríkisþjónustuna (samanber ýta hér), virðist hafa orðið til þess að ríkisstjórnin ákvað að spara á öðrum stöðum. Það sem fyrst og harðast hefur orðið fyrir hnífnum eru fíkniefnahundar, lög- og tollgæsla á Suðurnesjum og Keflavíkurflugvelli. Í gær ályktuðu tollverðir að : Að fíkniefnaeftirlit, tolleftirlit, eftirlit með innflutningi á vopnum og öðrum ólöglegum varningi og innheimta aðflutningsgjalda verði óskilvirkari og versni í kjölfar þeirra breytinga sem ríkisstjórnin boðar.   Nú telur Jóhann R. Benediktsson núverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum ástandið svo alvarlegt að hann hefur sagt upp í mótmælaskyni.               

%7B090bd35e-60a9-414f-91e1-7757be69a783%7D_tollur1676878

 

 Vonum að Mafían frétti ekki af ástandinu

 

 

Tollverðir og lögregla vinna mikilvæg störf í þágu borgarana.


mbl.is Lögreglustjóri á Suðurnesjum sagði upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sammála þetta var virkilega gott hjá Jóhanni.

Sigurður Þórðarson, 29.3.2008 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband