Gríðarlega árangursrík ferð

Það er sannarlegar vert að  óska Ingibjörgu  Sólrúnu  Gísladóttur og íslensku þjóðinni innilega til hamingju með gríðarlega árangursríka ferð hennar til  Afganistan.  Þjóðfélagsástanið þarna er mjög flókið og litast af gömlum ættflokkaríg  og það er ekkert áhlaupaverk að setja sig almennilega inn í það.  Sjá meðfylgjandi mynd :  

image002

 

 

 

Áhrifasvæði ættflokkana eru merkt með mismunandi litum.

 

 

 

 

 

 

 

Það þarf enginn að reikna með því að hægt sé að setja sig inn í málin í einni ferð en önnur ferð verður vonandi farin sem fyrst.   Ingibjörg reyndi að fá Hamid Karzai forseta til að styðja aðildarumsókn íslands að öryggisráðinu og hann var til í að hugleiða málið.

Utanríkisráðuneytið óx mikið í tíð Halldórs Ásgrímssonar en Ingibjörg fer vel af stað og það er engin ástæða til að ætla að hún muni standa sig verr.  

post-3031-1159912126

 

 

 

 

 

 


mbl.is „Ferðin árangursrík"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sömuleiðis frændi.

Sigurður Þórðarson, 20.3.2008 kl. 00:17

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Hver er þesi Ingibjörg? Er það íslenski hermaðurinn sem komst í Ameríska sjónvarpið?

Ólafur Þórðarson, 20.3.2008 kl. 01:11

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Siggi sæti.

Hvað höfðum við nú að gera við að stofna stjórnmálasambandi við Gíneu??? Heldur þú að Ingibjörg fari að láta byggja Sendiráð í Afganistan og Gíneú????????

Baráttukveðjur/Rósa 

Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.3.2008 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband