Gleđilega páska!

 

 

Í gćr fóru börn á öllum aldri um holt og móa ađ leita páskaeggja. Í dag brjóta börnin eggin sín og lesa málshćtti. Páskalambiđ er boriđ fram međ Ora grćnum baunum og brúnuđum kartöflum og fjölskyldan hreiđrar um sig í stofunni og hlustar á messu sama hverrar trúar menn eru. Ţá reikar hugurinn til Pílatusar, sem var heiđingi eins og ég en var ţvingađur til ađ láta krossfesta Krist.  Skyldi hann hafa valiđ páskana í von um lýđurinn veldi Krist í stađ Barrabasar? Spyr sá sem ekki veit.  Ég sendi kristnum vinum mínum og fjölskyldu bestu óskir um gleđilega páska.

 

Guđspjall Mrk 16.1-7        (sumir álíta ađ ţarna sé ađ finna ţungamiđju kristninnar)

Ţá er hvíldardagurinn var liđinn keyptu ţćr María Magdalena, María móđir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til ađ fara og smyrja hann. Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma ţćr ađ gröfinni. Ţćr sögđu sín á milli: „Hver mun velta fyrir okkur steininum frá grafarmunnanum?“ En ţegar ţćr líta upp sjá ţćr ađ steininum hafđi veriđ velt frá en hann var mjög stór. Ţćr stíga inn í gröfina og sjá ungan mann sitja hćgra megin, klćddan hvítri skikkju, og ţćr skelfdust.
En hann sagđi viđ ţćr: „Skelfist eigi. Ţér leitiđ ađ Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upp risinn, hann er ekki hér. Sjáiđ ţarna stađinn ţar sem ţeir lögđu hann. En fariđ og segiđ lćrisveinum hans og Pétri: Hann fer á undan yđur til Galíleu. Ţar munuđ ţér sjá hann eins og hann sagđi yđur.“
mbl.is „Upprisan tákn gleđi og vonar"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir fallega kveđju Easter Bonnet  Innilega gleđilega páska til ţín og ţinna.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.3.2008 kl. 14:05

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gleđilega páska til ţín Sigurđur og ţinna.... 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.3.2008 kl. 14:12

3 Smámynd: Sturla Snorrason

Takk fyrir ađ kíkja á bloggiđ mitt og gleđilaga páska.

Sturla Snorrason, 23.3.2008 kl. 18:05

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćl Ásdís, Guđmundur, Sturla og minn gamli góđ skipsfélagi Tryggvi, ţakka ykkur innlitin og góđar kveđjur. Mér fannst fara vel á ţví ađ heiđinginn ég, vćri međ guđspjall dagsins.

Sigurđur Ţórđarson, 24.3.2008 kl. 16:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband