Ólafur Ragnar "ofursendiherra"
Miđvikudagur, 12. mars 2008
Fáir ef nokkur Íslendingur hefur jafn víđtćk alţjóđleg sambönd og forseti lýđveldisins, Ólafur Ragnar Grímsson. Ólafur kann ađ hafa veriđ umdeildur vegna skođana en sannarlega ekki vegna hćfni.
Forsetar Íslands og Indlands á Ţingvöllum
Dr. Ólafur hafđi áđur gegnt stöđu prófessors í stjórnmálafrćđi, veriđ formađur stjórnmálaflokks, ţingmađur og ráđherra. Vegna starfa sinna í alţjóđasamtökum ţingmanna hefur hann gríđarleg tengsl um allan heim. Ţetta hefur greinilega komiđ fram í samskiptum viđ upprennandi stórveldi Asíu.
En Ólafur hefur líka ágćt tengsl í Mexikó en ţar býr gamall vinur hans Róbert Guđfinnsson fyrrum stjórnarformađur Ţormóđs ramma.
Róbert Guđfinnsson á skíđum
![]() |
Samvinna Mexíkó og Íslands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bubbi er orginal
Ţriđjudagur, 11. mars 2008
Allir sem ţekka til tónlistar frá áttunda áratugnum til dagsins í dag vita ađ Bubbi er löngu búinn ađ skrifa sig inn í ţá sögu međ feitu letri. Auđvitađ geta allir haft sína prívat skođun á Bubba en ţví verđur ekki í mótmćlt ađ hann er orginal og enginn hefur selt eins mikiđ af plötum og hann. Bubbi er frćgur af sínum verkum. Birgir Arnar ritstjóri Monitor tókst ađ vekja á sér athygli međ ţví ađ segja eitthvađ annađ. Hann er í blađamennsku, flott hjá honum en viđ vitum auđvitađ betur. Ţađ breytir ekki ţví ađ mér finnst Bubbi flottur en fyrst og fremst góđur drengur.
Bubbi í Hofsá međ vćna veiđi
![]() |
Bubbi og Biggi í hár saman |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Ţrjár milljónir útlendinga á Íslandi draumfarir eđa martröđ?
Ţriđjudagur, 11. mars 2008
Ágúst Einarsson, rektor ađ Bifröst og fađir varaformanns Samfylkingarinnar segist eiga sér ţann draum ađ hingađ komi 3 milljónir útlendinga til ađ setjast hér ađ. Ţar sannast hiđ fornkveđna ađ ţađ er svo margt sinniđ sem skinniđ. Fyrir flesta yrđi svona draumur óţćgileg martröđ. Enda eru flestir Íslendingar gestrisnir og vilja taka vel á móti gestum sínum og vilja ţví ekki bjóđa fleirum en ţeir geta hýst.
Ágúst upplýsir um draum sinn.
![]() |
6,8% íbúa erlendir ríkisborgarar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Óvinsćll seđlabankastjóri
Ţriđjudagur, 11. mars 2008
Óvinsćll seđlabankastjóri | ![]() | ![]() |
Góđar fréttir úr höfuđborginni - Ömmur og afar best á leikskólunum
Mánudagur, 10. mars 2008
Haustiđ 2007 hratt Reykjavíkurborg af stađ áćtlun um ađ útvega eldra fólki störf viđ hćfi og er vinnutíminn frá 30- 100%. Gamla fólkiđ hefur tekiđ ţessu tćkifćri fagnandi og ţađ velur sér mismunandi starfsvettvang enda hefur ţađ ólíkan bakgrunn , menntun og reynslu, ţannig ađ ţađ nýtist víđa sjálfum sér og öđrum til gagns. Einna best hefur reynslan ţó veriđ á leikskólunum, sem hefur komiđ sér í sérlega góđar ţarfir í manneklunni. Ţađ er örugglega hollt fyrir eldri kynslóđina og ekki síđur ţá upprennandi ađ brúa kynslóđabiliđ međ ţessum hćtti.
Börnin hafa líka gaman af ađ kenna afa og ömmu ađ púsla, međan ţau hlusta á sögur.
![]() |
Góđ reynsla af eldri borgurum í vinnu hjá borginni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Öryggisráđskönnuninni lokiđ - Ný könnun
Sunnudagur, 9. mars 2008
Spurt var hvort fólk vildi nýta hagnađinn af lođnuveiđunum til ađ greiđa fyrir setu í Öryggisráđinu
Könnunin stóđ í 4 daga alls greiddu 253 atkvćđi. Niđurstađan var afgerandi:
10% svöruđu játandi
84% svöruđu neitandi
og 6% voru hlutlaus
Nú birti ég nýja skođanakönnun: Vilt ţú ađ auđlindir ţjóđarinnar verđi áfram í almannaeign?
Landvćttirnar
Sunnudagur, 9. mars 2008
Fćstar ţjóđir eru jafn heppnar og viđ Íslendingar ađ búa í fámennu og ómenguđu landi međ tvćr auđlindir ţ.e. ein gjöfulustu fiskimiđ heims og endurnýjanlegar en takmarkađar orkulindir. Óumdeilt er ađ lífsafkoma okkar byggir á ţessum tveim auđlindum. Sagan kennir okkur, og ţađ er jafn víst og sólin kemur upp í austri, ađ hér munu koma fram tćkifćrissinnađir stjórnmálamenn , sem verđa tilbúnir til ađ gerast feitir ţjónar erlendra ađila, sem ásćlast ţessi verđmćti. Takist ţađ, sem ekki má verđa, yrđu Íslendingar indíánar í eigin landi.
Ţessi fallegi foss í Elliđaánum er í miđri
Reykjavík
En hćtturnar leynast víđar. Svokallađir Evrópusinnar vilja fórna fullveldinu fyrir Evru og eiga jafnvel ţá draumsýn ađ flytja til landsins 3 milljónir útlendinga. (rektor Bifrastar)
Treysta Íslendingar ţví ađ landvćttirnar standi ţessa vakt einar og óstuddar?
Auđvitađ ćtti okkur ađ renna blóđiđ til skyldunnar ađ leggja ţeim liđ, ekki okkar vegna, heldur vegna barna okkar og niđja ţeirra. Komum í veg fyrir ađ hlutskipti niđja okkar verđi ađ vera indíánarí eigin landi.
Fyrsta skrefiđ gćti veriđ ađ afnema mannréttindabrot í sjávarútvegi međ ţví ađ setja X fyrir framan F í nćstu kosningum. Hinir flokkarnir gera ekkert í málinu.
![]() |
Meiri nettóábati af áli en ţorski |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.3.2008 kl. 08:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (26)
Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni
Laugardagur, 8. mars 2008
Í leiđara Fréttablađsins fyrir skömmu var látiđ ađ ţví liggja ađ fulltrúi F-lista í borgarstjórn, Ólafur F. Magnússon, héldi 14 fulltrúum í borgarstjórninni í gíslingu eins og ţađ var orđađ ţannig ađ ekki vćri hćgt ađ hrófla viđ Reykjavíkurflugvelli. Ţarna var skringilega ađ orđi komist ţví fjölmargar kannanir sýna ađ mikill og vaxandi meirihluti borgarbúa er fyrir ţví ađ hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni af ţeim kostum sem nefndir hafa veriđ. Fyrir ţví eru margháttađar ástćđur:
Í fyrsta lagi er brýnt fyrir höfuđborgina ađ hér sé miđstöđ innanlandsflugs.
Í öđru lagi er flugvallarstćđiđ einstaklega heppilegt, ţví hefur ekki veriđ í móti mćlt af flugmönnum og veđurfrćđingum, ţvert á móti. Önnur flugvallarstćđi eru langt frá ţví ađ vera eins góđ, hvađ ţá örugg, sem dćmi má nefna Hólmsheiđina sem oftast er nefnd ýtiđ hér sjá grein eftir Einar Sveinbjörnsson ađrir kostir eru verri.
Í ţriđja lagi er mikilvćgt öryggisatriđi vegna sjúkraflutninga ađ flugvöllurinn sé stađsettur nálćgt vćntanlegu háskólasjúkrahúsi. Ţađ gefur augaleiđ ađ ţađ er óásćttanlegt ađ keyra ţurfi bráđveika sjúklinga óraleiđ í miklum umferđaţunga.
Í fjórđa lagi er flugvöllurinn varaflugvöllur og sem slíkur er mikilvćgt ađ lendingarskilyrđi séu ávalt góđ.
Og í fimmta og síđasta lagi er ekki einfalt ađ koma umferđ til og frá ţéttbýlu Vatnsmýrarsvćđi ef svo illa tćkist til.
![]() |
Flugvöllurinn minnkar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.3.2008 kl. 14:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (72)
Vigdís Finnbogadóttir,
Laugardagur, 8. mars 2008
Vigdís Finnbogadóttir atti kapp viđ ţekkta of vinsćla einstaklinga um embćtti forseta Íslands og hlaut af ţeim ástćđum ekki yfirburđafylgi en kjör hennar var engu ađ síđur mjög happadrjúgt. Hún var jafn íslensk og fjöllin og dalirnir, vel sigld og glćsileg fjallkona íslenskrar menningar hvar sem hún kom. Páll Valsson sem rita mun ćviminningar hennar skrifađi áđur sögu Jónasar Hallgrímssonar og tókst vel til.
Vigdís er ţjóđlegur náttúruverndarsinni og tókst ađ hafa mótandi áhrif en jafnframt koma fram sem sameiningartákn.
![]() |
Ćvisaga Vigdísar haustiđ 2009 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Olía og drykkjarvatn blandast ekki
Laugardagur, 8. mars 2008
Fréttir berast nú frá Ísafjarđarbć um ađ innan 6-8 mánađa muni hefjast stórfeldur útflutningur á drykkjarvatni. Markađssetning drykkjarvatns byggir ekki hvađ síst á hreinleika. Íslendingar eru nú í ţeirri ákjósanlegu stöđu ađ geta valiđ hvort ţeir vilja markađssetja hreinleikann eđa ljá erlendum fyrirtćkjum ađstöđu og land fyrir mengandi stóriđju. Ekki verđur bćđi sleppt og haldiđ í ţeim efnum. Hreint vatn er auđlind
![]() |
Vatnssölusamningur undirritađur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)