Vigdís Finnbogadóttir,

Vigdís  Finnbogadóttir  atti kapp viđ ţekkta of vinsćla einstaklinga um embćtti forseta  Íslands og hlaut af ţeim ástćđum ekki yfirburđafylgi en kjör hennar var engu ađ síđur mjög happadrjúgt. Hún var jafn íslensk og fjöllin og dalirnir, vel  sigld og glćsileg fjallkona íslenskrar menningar hvar sem hún kom.  Páll Valsson  sem rita mun ćviminningar hennar  skrifađi áđur  sögu Jónasar Hallgrímssonar og tókst vel til.                 

d7b66a6a3ba13821                                                                   

Vigdís er ţjóđlegur náttúruverndarsinni og tókst ađ hafa mótandi áhrif en jafnframt koma fram sem sameiningartákn.


mbl.is Ćvisaga Vigdísar haustiđ 2009
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Siggi minn. Allir forsetar Íslands sem hafa veriđ viđ völd síđan ég fór ađ fylgjast međ voru og eru afbragđsfólk og er ég stolt af ţeim öllum.

Vigdís var frábćr forseti og hún tók á ýmsum málum sem enginn hafđi gert áđur í ţessu embćtti. Ţó svo ađ hún sé ekki lengur forseti ţá er hún ennţá ađ vinna ötullega og hún er prýđi fyrir okkur öll.

Hlakka til ţegar ćvisaga hennar verđur gefin út.

Siggi minn, eigđu góđan dag. Frjálslyndar baráttukveđjur.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband