Hárrétt hjá Ingibjörgu
Föstudagur, 9. apríl 2010
Auðvitað á að blása þessar EB viðræður af strax.
Þetta er jafnvel enn fánýtari sóun á almannafé en umsóknin um aðild að öryggisráðinu.
![]() |
Betra að fresta ESB-viðræðum en halda þeim áfram í óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindaheimspeki beitt í Æsseif
Fimmtudagur, 8. apríl 2010
Óðinn var með tvo hrafna Huginn og Muninn. Steingrímur hefur haft þá Svavar og Indriða sumir vilja meina að hvorugur þeirra hafi sporð eða ugga og séu því hvorki fugl eða fiskur. Hvað um það þá er Svavar hættur en Huginn er hokinn af reynslu af því að vinna undir leiðsögn Svavars.
Allt það sem þá félaga vantaði í þekkingu á Evrópu- og þjóðarrétti verður bætt upp og vel það með vísindaheimspeki til að leysa Æsseif það er a.m.k. léttara en að taka tillit til skuldbindinga, greiðslugetu svo ekki sé talað um þjóðarvilja.
![]() |
Huginn tekur við af Indriða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ríkisstjórnin og Reykjavíkurborg áhugasöm um vegtolla
Miðvikudagur, 7. apríl 2010
Hugmyndir eru nú uppi bæði innan ríkisstjórnarinnar og hjá Reykjavíkurborg að ráðast í stórfellda tekjuöflun með vegtollum eftir kosningar. Þannig telja menn að megi ráðast á atvinnuleysisvofuna úr tveimur áttum:
Í fyrsta lagi með því að ráða fjölda fólks til starfa sem vegtollheimtumenn til að byrja með á höfuðborgarsvæðinu, þar sem umferðin er mest.
&
Í öðru lagi með því að nýta það gríðarlega fé sem þannig myndi safnast til framkvæda.
Það er auk þess góð röksemd fyrir þessu að það eru víða vegtollar innan Evrópusambandsins
![]() |
Alfarið á móti vegtollum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hún er dugleg við að áminna.
Laugardagur, 3. apríl 2010
![]() |
Ráðherra ætlar að áminna forstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íslensk stjórnvöld "gungur og druslur"
Föstudagur, 2. apríl 2010

![]() |
Þetta eru hryðjuverkamenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nauðganir í dönskum kirkjum
Miðvikudagur, 31. mars 2010

![]() |
Ofbeldi í dönskum kirkjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 05:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Samfylkingin breimar á evrópufressi í von um skoffin og skuggabaldur
Mánudagur, 29. mars 2010
Nú breima blandaðir silfurrefir og skoffín af Tortólakyni á tamda og ótamda ketti til vinstri og hægri.
Guð veri oss næstur.
![]() |
Dýrkeypt leit að köttum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ætlar Jóhanna að rústa feðraveldinu?
Mánudagur, 29. mars 2010
Ungliðarnir pissa upp í vindinn
Sunnudagur, 14. mars 2010
Þegar meira að segja samfylkingarfólk er farið að sjá að Evrópuumsóknin var misráðin koma ungliðar Framsóknar með afkáralega lofrullu um evrópustefnu Samfylkingarinnar.
Ungir sjálfstæðismenn sem ganga með slaufu og þekkja ekki mun á lýsu og ýsu eru líka handvissir um að engu megi breyta í sjávarútvegi. Ekki verður sagt um stuttbuxnadrengina að þeir séu föðurbetrungar.
![]() |
SUF fagnar því að ESB viðræður séu í eðlilegum farvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Vilja flýta umsókn meðan Svíar eru í forsæti?
Föstudagur, 12. mars 2010
Samfylkingin heldur ekki vatni af æsing yfir að koma umsókninni um inngöngu í EB í gang meðan vinaþjóðin Svíar eru þar í forsæti. Evrópusambandið bannar sel- og hvalveiðar og Svíar hafa löngur reynst hörðustu andstæðngar Íslendinga á þeim vettvangi.
Sjálfur forsætisráðherra var búinn að segja að kosningarnar væru merkingarlausar.
Hvaða látalæti eru þetta í Össuri?
![]() |
Borg vísar gagnrýni Össurar á bug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |