Nauðganir í dönskum kirkjum

catholic-cartoon Enn fjölgar tilkynningum um nauðganir á börnum í kaþólskum kirkjum í Danmörku. Ofbeldismönnunum hefur öllum verið fyrirgefið og sá prestur sem lengst gekk í samræði við börn á 7. og 8. áratugnum gegnir enn prestþjónustu en var færður í annað land.
mbl.is Ofbeldi í dönskum kirkjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Hvað fær menn til að velja að verða kaþólskur prestur? Hvað fær menn til að velja að giftast aldrei og lofa almættinu að sofa aldrei hjá konu? Jú, einmitt, rétt hugsað hjá þér lensandi góður. Það má bara ekki segja það upphátt.

Halla Rut , 1.4.2010 kl. 11:18

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Burt með alla þessa trúarpostula sem eyðileggja alvöru trú og ná þarmeð að brjóta niður sterkasta styrkinn og trúna á sjálfan sig í hverjum og einum! Þetta er pólitískt ofbeldi. M.b.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.4.2010 kl. 13:48

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Já nauðganir á börnum eru ólíðandi.  Kirkjan á ekki að vera skjól fyrir slíka starfsemi.

Sigurður Þórðarson, 1.4.2010 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband