Áhugaverđ hreyfing

Borgarahreyfingin á heiđur skiliđ fyrir ađ veita ríkisstjórninni ađhald ţegar stjórnmálastéttin brást almenningi og stjórnarandstađan var ýmist sofandi eđa međvirk. Vonandi er ţarna ađ koma verđugur valkostur fyrir almenning til ađ takast á viđ ţau vandamál sem samtryggingarstjórnmálamennirnir og útrásarvíkingarnir komu okkur í.  borgarafundur_flksfjldi_12_jan_jpg_550x400_q95
mbl.is Borgarahreyfingin býđur fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ég tek undir ţetta.

Jens Guđ, 23.2.2009 kl. 23:40

2 identicon

Hvort finnst ţér áhugaverđara viđ ţessa hreyfingu, ađ hún ţurfti ađ fá öll stefnumál ađ láni frá öđrum, eđa ađ hún fékk ţau ađ láni hjá hreyfingu sem ćtlađi ađ berjast gegn flokkakerfinu, en náđi ekki hljómgrunni af ţví ađ svo marga innan hennar ţyrsti í völd?

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 24.2.2009 kl. 10:35

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ágćta Eva,

ég á eftir ađ sjá hvađ fólk ţetta er en öllum sem vilja bćta Ísland fylgja góđar óskir frá mér.  Mér finnst líka allt í lagi ađ taka undir góđar hugmyndir og stefnumál hjá öđrum sama hver ţađ er enda er ekkert nýtt undir sólinni. Ekki trúi ég ţví á ţig Eva mín ađ ţú getir ekki stutt neitt nema ţér detti ţađ í hug sjálfri.  Ég er ekki á móti flokkakerfinu sem slíku  en ég er á móti spillingunni, sem hefur hreiđrađ um sig í flokkakerfinu og víđar.

Grunnhugmyndin ađ flokk er fólk sem vill ţoka málum í einhvern tiltekinn farveg.  Ćtli ţađ fari svo ekki eftir fólkinu og forystunni hvernig til tekst? 

Sigurđur Ţórđarson, 24.2.2009 kl. 11:26

4 identicon

Ţađ er út í hött ađ ég geti ekki stutt neitt nema mér detti ţađ sjálfri í hug. Ég hef t.d. stutt Raddir fólksins ţótt ég hafi aldrei komiđ neitt nálćgt ţeirra starfi og ég hef kosiđ VG út á umhverfis- og mannréttindamálin, enda ţótt forrćđishyggja ţeirra sé á skjön viđ allt sem ég trúi á.

Ég er á móti flokkakerfinu sem slíku, vegna ţess ađ ţađ ţjónar ekki lýđrćđinu. Engu ađ síđur hef ég aldrei gagnrýnt fólk fyrir ţátttöku í ţví. Mér misbýđur hinsvegar ţegar fólk ţykist ćtla ađ rísa gegn ţví međ ţví ađ taka ţátt í ţví.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 24.2.2009 kl. 15:00

5 Smámynd: Ólafur Als

Siggi, ég skal kíkja á ţig nćstu daga - ef ţú verđur ţá viđ ... hvađ varđar athugasemd ţína hjá henni Hlédísi, ţá líđ ég ekki ókunnugu fólki ađ frođusnakka um persónulega hagi mína eđa bakgrunn fyrir allra augum. Ég kalla ţađ ekki ađ móđgast, ađ bregđast illa viđ slíku. Ef fólk kann ekki mannasiđi hef ég ekki áhuga á ađ umgangast ţađ í bloggheimi eđa annars stađar. Og svo er nú ţađ!!!

Ólafur Als, 25.2.2009 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband