Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Djúp gjá milli þings og þjóðar í kvótamálum
Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Þingmenn sækja atkvæðastyrk til kjósenda en styrk til prófkjörsbaráttu til fyrirtækja. Frambjóðendur eru margir mjög háðir slíkum styrkjum og það endurspeglast síðan í því að þeir framfylgja frekar sjónarmiðum styrktaraðila en kjósenda. Í nýlegri könnun MMR voru 61% svarenda hlynntir því að stjórnvöld afturkalli með einum eða öðrum hætti gildandi fiskveiðiheimildir og úthluti þeim að nýju með breyttum reglum. Aftur á móti voru 20,7% því andvígir. Þessi skoðun almennings á ekki hljómgrunn á Alþingi þar sem flestum þingmönnum þykir sjálfsagt að brjóta mannréttindi og hundsa álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna til þess að viðhalda vitleysunni sem stuðlaði að því að koma Íslandi á hausinn. Hvað er til ráða fyrir okkur kjósendur?
Það er meira framboð en eftirspurn af svona þingmönnum. Þeir sem ætla í framboð ættu að huga að þessu.
61% vilja innkalla kvótann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bækur, Pepsi-deildin, Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ég er eiginlega kjaftstopp yfir skoffínum og skuggaböldrum þessum. Langar að spyrja þig hvernig þú hugsað þér að tilfærsla fiskveiðiheimilda aftur til þjóðarinnar/ríkisins fari fram. þú getur, etv. vísað í fyrri skrif þín eða annarra um efnið.
Hlédís, 19.2.2009 kl. 21:36
Hlédís málið er að það er aldrei auðveldara en nú, því ríkisbankarnir "eiga" kvótann útgerðin skuldar um 600 milljarða og er í rauninni á kúpunni. Þess vegna er lag núna fyrir ríkissjóð að taka kvótann til sín upp í skuldir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 11:09
Flott, Ásthildur - Nú er sem sagt LAG ;)
Hlédís, 20.2.2009 kl. 11:19
Þetta er nú meiri hörmungin sem þú ert að boða Ásthildur og í algerri mótsögn við stefnu Frjálslynda flokksins eins og hún birtist í málefnahandbók og á landsfundarsamþykktum. Fjandinn hirði það að ég vilji láta hækka skattana mína til þess að ríkið geti borgað skuldir kvótaþegana. Hvenær skiptir þú um skoðun?
Sigurður Þórðarson, 20.2.2009 kl. 23:45
Hlédís, ég tók því miður ekki eftir mjög athygliverðri spurningu þinni. Hún Ásthildur svarar fyrir sig og formann FF.
Ég vil byrja á að bora göt í kerfið með línuívilnun og frjálsum krókaveiðum sem eru vistvænar, skila besta fiskinum og gagnast sjávarbyggðunum sem liggja við staðbundin fiskimið.
Síðan myndi ég stefna út úr kerfinu með markvissum hætti neðanfrá. . Þetta var framkvæmt í einu vetfangi í Færeyjum en við þyrftum að gera þetta í skrefum og skipta flotanum í flokka.
Ég skal senda þér efni um þetta
Sigurður Þórðarson, 21.2.2009 kl. 01:13
þakka þér Sigurður! Ekki veitir mér af upplýsngum um þetta snúna réttlætismál.
Hlédís, 21.2.2009 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.