Ólafur Klemensson, sakađur um ákeyrslu á mótmćlanda.

lafur_klemensson_rakel_jpg_280x600_q95.jpghermann_valsson_bmp_280x800_q95_790584.jpg

 

 Hagfrćđingurinn sem keyrđi bílinn (efri mynd) og mótmćlandinn sem Hermann Valsson, sá sem keyrt var á.

„Ég var ađ ganga nćr inngöngudyrunum ađ bankanum ţegar ég sá bíl sem ţar var í gangi. Skipti engum togum en ađ viđkomandi bakkađi beint á mig,“ segir Hermann Valsson, mótmćlandi viđ Seđlabankann en ökumađurinn sem Hermann segir hafa keyrt á sig er Ólafur Klemensson, hagfrćđingur hjá Seđlabankanum.

„Ég er slćmur í öđru hnénu og lćrinu. Ég hentist til hliđar og slengdi hendinni í bílinn. Hann keyrđi burt en sá örugglega ađ ég hentist til,“ segir Hermann og undrast viđbrögđ Ólafs. „Hann keyrđi burt en sá örugglega ađ ég hentist til. Ţađ fyrsta sem hann gerir er ađ fara í lögregluna og heimtar ađ fá ađ kćra mig. Hann vildi meina ađ ég hafi lamiđ í bílinn en hann keyrđi bara á mig,“ segir Hermann.

 Heimild DV.is

c_documents_and_settings_jakobina_olafsdottir_my_documents_myndir_my_pictures_c_documents_and_settings_notandi_my_d_777193

 

 

 

 

 

Ólafur Klemensson í vígahug

 


mbl.is Mótmćlt viđ Seđlabankann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég horfđi á ţetta, og ţetta var svona, eins og mótmćlandinn segir... Ćtli Ólafur hafi ekki bara veriđ á dćlduđum bíl og viljađ slá tvćr flugur í einu höggi, ţ.e. "bögga" mótmćlendur og fá fría viđgerđ á bílinn...!

Gunnar L. (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 10:45

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er mađur sem lćtur verkin og hnefana tala.

Jóhann Elíasson, 9.2.2009 kl. 11:27

3 identicon

Af hverju er Óli litli vindill međ alveg eins skegg og Stalín, er hann Stalínisti ?

Stefán (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 11:49

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Og nú kemur mér í hug "Stóra bomban", sem frćg var á fyrri hluta síđustu aldar og snerist um atvikiđ ţegar Hriflu-Jónas rak Helga Tómasson yfirlćkni á Kleppi, en Helgi hafđi dćmt Jónas geđveikan.

Jónas vaknađ´af blíđum blundi,

brjálađur sýndist ekki par.

Í bólinu lengur sér ekki undi,

ók sér og fór í brćkurnar. 

Í landhelgisbílinn brátt var náđ

og brunađ hratt nđrí Stjórnarráđ.--

Daníel sem ţar dyrnar passar,

dyrnar opnađi fljótt og vel.

Jónasar gerđust glyrnur hvassar,

hann gaut ţeim skáhallt á Daníel:

"Til setu búiđ ei sýnist oss.

Sćk- Daníel vort besta hross.--

Inn ađ Kleppi er óravegur,

andskotastu ţví fljótt af stađ.

Ríddu eins hratt og hrossiđ dregur;

Helga réttirđu ţetta blađ,-

flýttu ţér svo og farđu vel!

Ţá frugtađi og spýtti Daníel..............

Ţetta kvćđi sem er mörg erindi orti Sigurđur Zetá sem orti mikiđ í Spegilinn á ţessum árum og er mikil snilld og kómísk myndbirting af ţeim atburđi ţegar Jónas brást viđ međ ţví ađ reka Helga yfirlćkni og sendi Daníel Daníelsson dyravörđ í Stjónarráđinu og landsţekktan hestamann međ bréfiđ til Helga inn ađ Kleppi.

Nú vćri full ţörf á ađ birta ţetta kvćđi í Morgunblađinu til ađ stađfesta ţađ gamla spakmćli: "ađ sagan endurtekur sig."

Jóhanna hlýtur ađ eiga marga góđvini í röđum hestamanna sem tćkju ţađ ađ sér međ bros á vör ađ skjótast ríđandi međ uppsagnarbréf til Davíđs. Enda ekki nema snertispölur mlli Stjórnarráđs og Seđlabanka.

Ţađ mćtti dramaticera ţennan atburđ undir stjórn Baltasars Kormáks og festa á kvikmynd sem vekja mundi heimsathygli og gćti međ góđri markađssetningu greitt "biđlaun" seđlabankastjóranna og gott betur! 

Árni Gunnarsson, 9.2.2009 kl. 14:54

5 Smámynd: ragnar bergsson

Ţetta virđist vera ofbeldismađur.

ragnar bergsson, 10.2.2009 kl. 20:59

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég held ađ ţessi ofbeldismađur heiti Óli en ekki Ólafur.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2009 kl. 23:02

7 Smámynd: Hlédís

Sniđug tilvijun - og ţó varla - ađ Hriflu-Jónas er sá eini sem mér dettur í hug er menn rćđa DO og uppátćki hans.

Hlédís, 11.2.2009 kl. 16:24

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.2.2009 kl. 08:49

9 Smámynd: Halla Rut

Hvar í veröldinni vćri ekki búiđ ađ sparka manninum úr Seđlabankanum eđa bara hvađa banka sem er?

Ertu búin ađ kaupa blóm handa konunni í tilefni dagsins? Klukkan er nú bara fyrir hádegi ennţá svo ţú og allir hinir karlarnir hafiđ nćgan tíma. 

Halla Rut , 14.2.2009 kl. 09:29

10 Smámynd: Hlédís

Konudags -blóm eru ekki 2007 - ţau eru algjört skólabókardćmi um áhrif auglýsinga og minna helst á fótanuddtćki!  Haldiđ ţiđ ađ íslenskar konur og karlar hafi tölt út í móa og tínt blóm á ţorra og góu - svona gegn um tíđina? Og nú heyrist talađ um "hefđbundin bónda- og konudags-blóm"

Hlédís, 14.2.2009 kl. 11:50

11 Smámynd: Halla Rut

Hlédís, enda voru ţá konur oftast undir hćlnum á sínum körlum en ţađ hefur nú minkađ ćriđ ţótt alltof margar liggi hálf flatar yfir ekki neinu.

Rómatíkin lengi lifi.

Halla Rut , 14.2.2009 kl. 12:30

12 Smámynd: Hlédís

Rómantík ađ tillögu blómasala er mér ekki ađ skapi! Eilífur eltingaleikur viđ annarra ţjóđa hefđir - dćmi:  Valentinus - Lúsíur - Gyđingakerti um jólin;) - o s frv í ţađ endalausa, ţykir mér vesćldarlegur misskilningur á "Hefđum"

Konur voru ekki allar undir karlmannahćlum á Íslandi fyrri tíma, Halla Rut. Ţađ gat bara enginn tínt blóm á ţorranum né góunni - keypti heldurekki bráđnauđsynleg fótanuddtćki og fleira dót vegna auglýsinga áróđurs.

Hlédís, 14.2.2009 kl. 14:14

13 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţakka ţér innilega kćra vinkona Halla Rut fyrir alla hugulsemina fyrr og síđar.  Auđvitađ gleymdi ég ţví enda sá ég ekki bloggiđ fyrr en núna í kvöld. Ţađ hefđi veriđ öruggara ađ hringja í mig.  Ţú veist sem er ađ ég er óferbetranlegur og algerlega órómantískur lúđi af verstu sort. Ég er af sömu kynslóđ og Hlédís enda skilur hún mig vel og hleypur í vörn fyrir mig af stakri snilld.  Reyndar er ég rómantískur á annan hátt og rígheld í gamlar hefđir eins og bóndadaginn og sumardaginn fyrsta.

Takk fyrir báđar tvćr. 

Sigurđur Ţórđarson, 14.2.2009 kl. 20:28

14 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Er Hermann Valsson búinn ađ kćra?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.2.2009 kl. 20:33

15 Smámynd: Hlédís

Halla Rut og Sigurđur. kćru bloggvinir! Afsakiđ hve ég ćđi af stađ er heyri minnst á Bónddags-Blómin! Ţetta var ekki umrćđuefniđ!

Vel á minnst : Happy Valentine's Day

Ólafur Klemm var á dagskrá! Segi eins og fleiri: TRÚI ŢEIM ÁKEYRĐA!

Hlédís, 14.2.2009 kl. 20:56

16 Smámynd: Hlédís

BóndA-dags-blóm! og ekki orđ um ţađ meir

Hlédís, 14.2.2009 kl. 20:58

17 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég vil  sem minnst af Óla Klemm vita. Eina skiptiđ sem ég hitti ţennan mann á ćvinni ógnađi hann mér međ hníf.

 Hlédís, ég er rammíslenskur sem fjöllin og dalirnir. Bónadagurinn er fyrsti dagur í ţorra og er líklega endurvakin gömul hefđ.  Sumardagurinn fyrsti er miklu eldri og er raunar elsti hátíđisdagur okkar og sá eini sem á rćtur sínar í heiđni. Ţess utan ber hann upp á fimmtudegi (Ţórsdegi) eins og hátíđisdagar og mannfagnađir gerđu til forna. Ţannig var Alţingi hiđ forna ávalt sett á fimmtudegi í 10. viku sumars. 

Sigurđur Ţórđarson, 14.2.2009 kl. 22:34

18 Smámynd: Hlédís

Ég er alin upp viđ ađ Ţorri (međ stórum staf!) var blótađur á mjög ţjóđlegan hátt í Reykjavík fyrir miđja síđustu öld og ţví löngu "fyrir Naust" !Ţá mćtti ég á mitt fyrsta ţorrablót er dvaldi í sveit ađ vetrarlagi 11 ára - fyrir fáeinum árum;)  Ţú trúir ţví sjálfsagt ađ engin blóm voru sótt í garđ né haga til skrauts á ţeim blótum! ţakka ţér frćđsluna um setningu Alţingis til forna.

Hlédís, 14.2.2009 kl. 22:52

19 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ var fyrst 1874 sem ţorrablót voru leyfđ. Um hundrađ árum fyrr hafđi reyndar veriđ gefiđ út leyfisbréf af konungi um ađ ađrir en lútherstrúarmenn gćtu haft hér vetursetu en ţađ var ekki fyrir ţjóđlega Íslendinga heldur Hansakaupmenn sem vissu ađ veđur gátu veriđ válynd en sumir ţeirra voru gyđingar. Fyrsta ţorrablótiđ var svo haldiđ skömmu fyrir alamótin 1900 ef ég man rétt á dómkirkjuloftinu.

Sigurđur Ţórđarson, 14.2.2009 kl. 23:53

20 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ er ekki amalegt ađ hafa geđlćkni međ í eineltinu Sigurđur. Ţađ eru ekki allir síđuhöfundar svo vel í stakk búnir;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.2.2009 kl. 11:11

21 Smámynd: Hlédís

Sćll Heimir :) Hvernig gengur?

Hlédís, 15.2.2009 kl. 11:29

22 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Er ekki rétt tilgetiđ Hlédís ađ ţú sér geđlćknir?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.2.2009 kl. 12:11

23 Smámynd: Hlédís

Sćll aftur Heimir.    Ţú átt kollgátuna!

Mig minnti raunar ađ viđ hefđum ţekkst í mörg ár. Heitum bćđi fremur óalgengum nöfnum. ţađ er greinilega misskilningur. Starfsheiti mitt hefur margsinnis komiđ fram  á bloggsíđum og tveim fréttamiđlum sl vikur, vegna ógnandi skilabođa er bárust á síđu mína frá nafnlausum ađdánda Sjálfstćđisflokksins! Ţér er ekki skylt ađ hafa rekist á máliđ, en.. Ţú ert nú heilmikiđ á ferđinni og mál Flokksins ţér greinilega hugleikin - svo búast mátti viđ ađ ţú kannađist viđ ţetta. Fyrst svo er - greinilega - ekki fćrđu hér slóđa á pistilinn og er komment 6 frá varnarmanni Flokksins:  http://disdis.blog.is/blog/dis/entry/786142/

Lögreglan hefur rakiđ ip-töluna á nafn, álíka óalgengt og okkar tveggja - svo nú veit ég hver ţar er á ferđ! Ađrar nafnlausar silfurskottur úr skrímsladeildinni hafa enn ekki sent nógu ógeđfelld skilabođ til ađ ástćđa sé ađ elta ólar viđ.

BTW! Eineltis-taliđ er orđiđ dauđ-ţreytt ;)  

Hlédís, 15.2.2009 kl. 13:30

24 identicon

Alveg er ţađ á hreinu ađ ţađ er skilda hvers ţann er sér ţetta óbermi nálćgt mótmćlendum ađ handtaka menni borgaralegri handtöku.

Ţessi mađur er ekki bara sjálfum sér til skammar heldur allri stjórnsýslu landsins, ţetta kvikindi er á launum hjá okkur.

Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráđ) 17.2.2009 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband