Frábær árangur ÍBV

Nú þegar mótið í fyrstu deild er hálfnað hafa Vestamanneyingar unnið alla sína leiki nema gegn Haukum og nú síðast gegn Selfyssingum  sem eru í öðru sæti.  Línur eru farnar að skýrast verulega  og  ljóst að Vestmanneyringar stefna ótrauðir í úrvalsdeildina þar sem þeir eiga heima.  Líklegast er að annað hvor Selfyssingar, Haukar eða Stjarnan muni fylgja þeim en auðvitað koma fleiri til greina. við köttararnir sendum vinum okkar í Vestmannaeyjum bestu óskir.
mbl.is Fyrsta tap Selfyssinga kom í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Þú flýgur hratt upp vinsældalistann þessa dagana.  Núna ertu með 18.  mest lesna bloggið af 15.000. 

Jens Guð, 11.7.2008 kl. 01:01

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæll nafni, ég get ekki séð að þú hafir leiðrétt mig mikið þó þú segist vera ósammála.

Við erum sammála um að ekkert nema stórslys getur komið í veg fyrir að Vestamanneyingar fari upp. Ég nefni þrjú lið sem mér fannst líklegust til að fara með þeim en sagði að nokkur í viðbót kæmu til greina. Keppnin um annað sætið hefur sjaldan verið eins spennandi. Þetta fer að sjást betur nú í næstu umferðum. 

Sigurður Þórðarson, 11.7.2008 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband