"Stelpurnar okkar"

Ţađ var sannarlega gaman ađ fylgjast međ landsleik íslenska kvennaliđsins í knattspyrnu etja kapp viđ slóvenskar stöllur sínar. Í húfi var réttur til umspils um ađ komast á sjálft Evrópumótiđ. Kvennaliđiđ  hefur aldrei veriđ betra og áhugi fyrir kvennaknattspyrnunni er í stöđugri sókn enda var mćtingin međ besta móti. Ţađ var rífandi stemning í blíđskaparveđri í dalnum og stelpurnar höfđu greinilega gaman af ţessu og voru einum gćđaflokki betri en ţćr slóvensku.  Ţćr voru allar frábćrar í dag en ađ öllum ólöstuđum vil ég hćla Katrínu Jónsdóttur fyrirliđa og Margréti Láru, sem skorađi ţrennu og fór af velli ţegar 33 mínútur voru eftir.  Mér sýndist hún verđa fyrir einhverju hnjaski og vona ađ ţađ sé ekki alvarlegt.                                  916484011_111

 

Stelpurnar eiga ţađ skiliđ ađ ţjóđin standi međ ţeim.


mbl.is Ísland vann stórsigur á Slóveníu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Siggi minn.

Áfram Ísland.

Hefur ţú heyrt meira frá Náđargjöf?

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 22.6.2008 kl. 00:08

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Gulla ţađ var frábćrt veđur ég fór í sund á eftir.

vonandi hefur ţú skemmt ţér vel líka.

Sćl Rósa, ég hef dálítinn vara á fólki sem slćr um sig međ ţví ađ kalla alla vitleysingja. Sundum hefur mađur jafnvel á tilfinningunni ađ sumir sem ţađ gera hafi ekki notiđ jafnrćđis ţegar náđargjöfum var útdeilt. Annars ţakka ég fyrir hvern góđan dag.

Sigurđur Ţórđarson, 22.6.2008 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband