Borgarstjórinn brettir upp ermar fyrir vorhreingerningar

20-10-2002-4812 Margrét Sverrisdóttir, getur tćplega leynt reiđi sinni ţar sem hún situr á launum sem varaborgarfulltrúi F-lista Frjálslynda flokksins og bíđur ţess nánast úrkula vonar ađ Ólafur F. Magnússon veikist. En ólíkt hafast ţau ađ: Borgarstjórinn er ekki fyrr búinn ađ hleypa af stokkunum skipulagđri áćtlun um ađ gefa miđborginni langţráđa andlitslyftingu, eftir margra ára niđurníđslu, ţegar hann fer fyrir sínum mönnum til vorhreingerninga í höfuđborginni, á björtum sumardegi. Borgarstjórinn er sólarmegin í lífinu, ég óska honum langlífis og góđrar heilsu. Ţess vegna ćtla ég ađ fćra honum Rautt eđalginseng nćst ţegar ég hitti hann.

mbl.is Hreinsunarátak í höfuđborginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćl Guđlaug og gleđilegt sumar! 

Já viđ höfum örugglega öll taugar til miđbjarins okkar. 

Sigurđur Ţórđarson, 26.4.2008 kl. 17:15

2 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćll félagi.Ţú seigir ađ Margrét bíđi eftir ţví ađ sá flokkslausi veikist en er hann ekki veikur.

Guđjón H Finnbogason, 26.4.2008 kl. 21:10

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćll Erlingur, ţú átt ađ segja gleđilegt sumar, ţađ ćtla ég ađ segja viđ ţig í ţađ minnsta. Sumardagurinn fyrsti er séríslenskur og ekki bara ţađ, hann hefur ađ öllum líkindum veriđ haldinn hátíđlegur amk frá ţví um landnám.  Í heiđnum siđ bar mannfagnađi ávalt upp á Ţórsdegi. Svo var einnig ađ sjálfsögđu um sumardaginn fyrsta.  Gleđilegt sumar Guđjón, ég var eitt sinn hjá Landhelgisgćslunni eins og ţú og ber hlýhug til ţeirrar stofnunar. Sćll Gulli og gleđilegt sumar. Reykjavíkurborg er stćrsti vinnuveitandi hér í ţéttbýlinu og ţví er í mörg horn ađ líta fyrir borgarstjóra sem tekur hlutverk sitt af ábyrgđ og ţví vinnur hann langan vinnudag.  Á ţessum stutta tíma getur ţú strax séđ mun á miđbćnum. Líttu svo aftur niđur í bć eftir einn og hálfan mánuđ.

Sigurđur Ţórđarson, 26.4.2008 kl. 21:58

4 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Siggi minn.

Ólafur er til sóma og mér finnst hann eigi ađ klára kjörtímabiliđ sem borgarstjóri. Sá hann í sjónvarpinu og hann geislađi af gleđi. Engin veikindi ţar Guđjón. Hann hefur fengiđ bata. Kíktu á síđuna mína og sjáđu síđustu ţrjár fćrslur. Einu sinni veikur í ţínum huga = alltaf veikur. Ó nei sem betur fer er ţađ nú ekki ţannig. 

Tími til kominn ađ bretta upp ermarnar eins og Ólafur. Tími til kominn ađ  fara ađ berjast viđ ţessa siđblindu ríkisstjórn sem virđist svífa um á bleiku skýi eftir ađ ţau Geir og Ingibjörg Sólrún fóru í eina sćng. Tími til kominn ađ heimta ađ ţau fari ađ vinna fyrir kaupinu sínu. Forgangsrađa hlutunum ţannig ađ mannfólkiđ sé í fyrirrúmi og niđurskurđ á snobbi, takk fyrir.

GLEĐILEGT SUMAR.

Baráttukveđjur/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 26.4.2008 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband