Loksins, loksins! Ný flugstöð í Reykjavík

20040226151013Þá er það loksins frágengið: Samgönguráðherra og borgarstjórinn í Reykjavík hafa handsalað að byggja nýja flugstöð með hraði fyrir innanlands- og Færeyjaflugið.  Skúraræksnin sem að nafninu til hýsa flugið munu hverfa án söknuðar nokkurs manns. Af diplómatískum ástæðum verður flugstöðin kölluð samgöngumiðstöð.  En allir vita að þetta er nagli í líkistu þeirra hugmynda að flytja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni. Ég brosi í kampinn yfir því.   flugfi

 

Kofaræksnin munu skjótt heyra sögunni til 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Flugstöðin á Húsavík er flottari en kofarnir í bænum og þeir fljúga ekki einu sinni þangað   Metal Detector 

Ásdís Sigurðardóttir, 2.4.2008 kl. 22:11

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Rétt hjá Ásdísi, þegar loksins var komin góð flugstöð lagðist flugið af.

Hólmdís Hjartardóttir, 2.4.2008 kl. 23:14

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Takk fyrir þetta Dísir. Það er engin hætta á að flug sé að leggjast af í Reykjavík en ég er viss um að þegar framkvæmdir hefjast á Bakka muni líf færast í flugið á ný.

Sigurður Þórðarson, 2.4.2008 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband