Þessi frétt er martröð fyrir aflóga pólitíkusa

Birting WikeLeaks afhjúpar að sendiráð eru fullkomlega óþörf. Þetta er eitthvað sem samtryggingarmenn allra flokka vilja ekki heyra.  Utanríkisþjónustan er þeirra dvalar-og elliheimili.
mbl.is Afhjúpar tilgangsleysi sendiráða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Allir þeir sem kunna að nota tölvu og hafa verslað á netinu vita að það er enginn þörf á sendiráðum í dag nema til að halda útbrunnum afætum í góðu starfi.

Hannes, 13.1.2011 kl. 14:54

2 Smámynd: Stefán Þ Ingólfsson

Það er augljóst að ekki er hægt að réttlæta þá fjármagnssóun sem á sér stað  með rekstri allra þessara sendiráða fyrir þessa örþjóð. Við eigum að nýta okkur aðstöðu hinna norðurlandanna og semja við þau um rekstur konsulata fyrir okkur í helstu viðskiptalöndum okkar, eins og gert var hér áður fyrr með góðum árangri, og enginn kvartaði yfir.

Stefán Þ Ingólfsson, 13.1.2011 kl. 15:26

3 Smámynd: GunniS

mig minnir að peningar sem fara í sendiráð á þessum fjárlögum séu um 2.5 milljarðar eða 2500 milljónir. persónulega finnst mér það mætti fækka um helming í sendiráðum, og þessir menn þar eru ekkert of góðir að því að lenda á atvinnuleysisbótum, fyrst ég og fleiri höfum fengið að vera þar í 2 ár, eða síðan hrunið var, og ekki fær maður vinnu meðan allir eru að segja upp.

GunniS, 13.1.2011 kl. 22:12

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Það er svo mikið af gæðingum sem þarf að redda

Sigurður Þórðarson, 14.1.2011 kl. 04:58

5 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Þú ert  bjartsýnn Sigurður, ef þú heldur að þeir sem ættu að taka svona fréttum alvarlega, geri það og skelfist. - Fyrir pólitíska framapotara er málsmetandi menn eru bara þeir sem eru í sama flokki og jafnvel þá þarf ekki endilega að taka alvarlega.

Svanur Gísli Þorkelsson, 14.1.2011 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband