Eftirlíking af vandaðri vöru er óráðvendni

Þetta er að minnsta kosti á gráu svæði þó ekki sé það jafn óforskammað og þegar heildverslunin Eggert Kristjánsson hf. markaðssetti eftirlíkingu af Rauðu Eðalginsengi, sjá hér.

Neytendasamtökin fengu kvartanir frá neytendum og sendu í kjölfarið sýnishorn keypt ér á landi til rannsóknar í faggiltri rannsóknarstofu í Þýskalandi, sem beitti þremur mismunandi aðferðum sem allar gáfu sömu niðurstöðu: Ekkert rautt ginseng var í vörunni!


mbl.is Ölgerðin ekki með einkarétt á appelsíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Er búið að taka eftirlíkinguna úr umferð?

Hannes, 3.1.2011 kl. 00:56

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Góð spurning hjá þér Hannes.

Nei, þeir skiptu um umbúðir en komu svo aftur með sömu vöru í lítið breyttum umbúðum.  Þeir halda áfram að kalla vöruna rautt kóreskt ginseng þó mælingar Neytendasamtakanna sýni annað.

Sigurður Þórðarson, 3.1.2011 kl. 12:57

3 Smámynd: Hannes

Það sýnir vel hvernig eigendur þeirra eru innrættir að þeir breyti bara umbúðunum en selji vöruna enn með upplognri innihaldslýsingu.

Hannes, 3.1.2011 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband