Kosningarnar snúast um mútur

Ef forsvarsmönnum almannahagsmuna væri bannað að þiggja greiðslur í eigin vasa frá viðsemjendum Reykjavíkurborgar myndu a.m.k. tveir oddvitar hverfa af vettvangi.
mbl.is Kosningarnar snúast um hugmyndafræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Eini flokkurinn sem bannar frambjóðendum flokksins að þiggja "styrki", eru VinstriGræn!  Burt með þjófsnautana!  Köllum hlutina sínum réttu nöfnum!  Ég mun kjósa VG en strika úr efsta mann á listanum!

Auðun Gíslason, 9.5.2010 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband