Færsluflokkur: Enski boltinn
Bjöggi velkominn í Dalinn
Fimmtudagur, 8. janúar 2009
Björgólfur af stað með KR-ingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýtt ár, ný fyrirheit Hvernig þróast Ísland?
Fimmtudagur, 1. janúar 2009
Flestir Íslendingar kveðja árið 2008 með blendnum huga. Langvinn spilling og óstjórn í landinu leiddi það af sér að efnahagslægðin kom óvenju hart niður á íslensku þjóðinni og mun hún þurfa að glíma við afleiðingar þess næstu áratugina. Vonandi reynist Páll Skúlason sannspár í því að þjóðin muni nú kasta fyrir róða þeim sérhagsmunagildum sem komu henni á vonarvöl. En hvernig koma menn á nauðsynlegri siðbót sem fólkið þyrstir eftir og er söguleg nauðsyn ef þjóðin á að komast á lappirnar. Kannski munu menn reyna að laga einhvern þeirra flokka sem fyrir eru. Kosturinn við þetta er sá að flestir flokkarnir hafa góða stefnuskrá og markmiðasetningu. Gallinn við það er sá að þar sitja á fleti fyrir menn sem ýmist eru sekir um núverandi ástand eða hafa sýnt ótrúlega meðvirkni og hafa engu meiri skilning á þörf byrir breytingar en sjálfir gerendurnir. Ef til vill verður stofnaður nýr stjórnmálaflokkur einn eða fleiri. Þetta er ekki áhlaupaverk, m.a. vegna þess að núverandi stjórnmálaflokkar hafa skapað sér forskot. En á móti kemur að nýir aðilar þurfa ekki að dragnast með fortíðarvanda annarra. Því er það kannski besti kosturinn?
Sjálfur vona ég að ég geti verið betri við fólkið mitt og komið ýmsu þörfu til leiðar sem setið hefur á hakanum alltof lengi sakir leti.
Ég óska bloggvinum mínum
Gleðilegs árs og vona að komandi ár verði þeim gjöfult og hamingjusamt í einkalífi.
Gleðilegt nýtt ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Að selja allar jólagjafirnar í janúar
Þriðjudagur, 16. desember 2008
Gjöfin til Hillary fór á 115 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hana langar greinilega á fleiri handboltaleiki
Mánudagur, 15. desember 2008
Þorgerður Katrín er augljóslega til í að gera allt til að halda völdum, fyrst hún er tilbúin til að fórna sjávarauðlindinni, okkar eina möguleika til að komast út úr skuldafeninu, til þess eins að halda í stjórnarsamstarfið við Samfylkinguna. Sjávarútvegurinn er eina máttarstoðin sem efnahagur okkar stendur á eftir að álverð lækkaði niður í 1500$ fyrir tonnið, þó það eigi eftir að koma upp.
Sveiattann!
Það er nú heldur aumt hjá ábyrgðarlausum stjórnmálamönnum að kenna krónunni óábyrga efnahagsstjórn.
Ekkert annað hægt en sækja um aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 14:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hvenær kemur að mannréttindum á Íslandi?
Miðvikudagur, 10. desember 2008
Draumsýnin enn fjarri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Guðni Ágústsson í stuði á Kanarí sjá mynd!
Miðvikudagur, 10. desember 2008
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Flokkshestar lýsa yfir fullum fögnuði með ríkisstjórnina
Mánudagur, 1. desember 2008
Einhverjir flokkshestar í Samfylkingarinnar í Þingeyjasýslu hafa lýst yfir ánægju sinni með góðan árangur í ríkisstjórnarsamstarfinu og "fullum stuðningi við formann flokksins, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. og ráðherra Samfylkingarinnar" "Jafnframt er lýst yfir fullum stuðningi við ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokk" Ætli þessir flokkshestar viti að Ingibjörg fór til Afganistan til að kynna sér ættflokkadeilur eftir að hún fékk aðvaranir í febrúar og mars um yfirvofandi bankakreppu og hundsaði allar ráðleggingar?
Eða voru flokkshestarnir kannski bara fullir?
Það tekið fram að flokkshesturinn á meðfylgjandi mynd tengist ekki fréttinni með beinum hætti.
Lýsa stuðningi við Ingibjörgu og ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt 3.12.2008 kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tengsl Landsbankans & Adolfs Hitlers, nýjar upplýsingar
Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
Felldi Icesave Hitler? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eitraður koss
Mánudagur, 17. nóvember 2008
ESB hótaði Íslendingum að koma í veg fyrir öll lán og segja upp EES samningnum einhliða ef Íslendingar myndu leita réttar síns fyrir dómstólum. Ekki veit ég hvort þessi óbilgjarna afstaða ESB valdsins í garð Íslendinga muni hafa áhrif á afstöðu Samfylkingarinnar til sambandsins. Hitt þykist ég vita að margir Íslendingar munu hugsa sig tvisvar um áður en þeir fela þessu sambandi öll okkar ráð. Geir er í klemmu og reynir að koma sér vel við Ingibjörgu enda óttast hann fátt meir en kosningar, þess vegna skrifar hann upp á óútfylltan tékka.
Eitraður koss
mun hann leiða Íslendinga í skuldafen?
Áfram íslenska þjóð - burt með spillingarliðið!
Skilaboðin voru skýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Borgarstjórnin daufheyrist enn við óskum Reykvíkinga
Þriðjudagur, 11. nóvember 2008
64% Reykvíkinga vilja flug í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |