Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
Vísitöluţrćlarnir munu finna fyrir keyrinu, vonandi sligast ţeir ekki
Miđvikudagur, 26. mars 2008

![]() |
Sparisjóđir hćkka vexti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fjölmenningarlegir verndartollar innheimtir í skjóli andvaraleysis
Ţriđjudagur, 25. mars 2008
Ţá vitum viđ ţađ ađ erlend glćpagengi hafa komiđ auga á óplćgđan akur hérlendis fyrir starfsemi sína, í skjóli andvaraleysis stjórnvalda. Vegna Schengen samkomulagsins njótum viđ ekki kosta ţess ađ vera eyja til ađ verja okkur fyrir óheftu innstreymi glćpamanna. Á sama tíma er stórlega fćkkađ í lögreglunni á Keflavíkurvelli. Mér finnst stjórnvöldum beri ríkari ríkari ástćđa til ađ stuđla ađ öryggi borgarana á Íslandi en ađ setja niđur ćttflokkadeilur í Afganistnan sem ţau bera lítiđ skynbragđ á.
Hvađ finnst ykkur?
![]() |
Innheimtu verndartoll |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Erlend glćpagengi og fjölmenningarleg slagsmál
Mánudagur, 24. mars 2008
Yfirgnćfandi meirihluti útlendinga sem hingađ koma til ađ vinna er gott og gengt fólk. En ţađ eru gömul og ný sannindi ađ misjafn sauđur getur leyst í mörgu fé og skiptir ţá ekki máli uppruni fjárins. Til ađ ađskilja hafra frá sauđum lögđu Frjálslyndir til ađ heilbrigđi og sakaferill erlendra ađila sem hingađ flyttust yrđi kannađur og hlutu ađ launum ramakvein vinstriflokkana sem ásökuđu Frjálslynda um rasisma. Jafnvel hinn prúđi Geir Haarde tók ţátt í ţessu og ţóttist sárna persónulega vegna ţess ađ hann vćri hálf norskur og ţótti ađ sér vegiđ. Morgunblađiđ fylgdi í kjölfariđ og strengdi ţess heit ađ segja ekki frá uppruna meintra brotamanna. Ţessi móđursýki er nú rénuđ og raunveruleikinn blasir viđ. Heiđarlegir Pólverjar skelfast ađ fá lítinn en skuggalegan hóp samlanda sinna sem muni plaga ţá og koma á óorđi ađ ósekju. Morgunblađiđ sem lofađi ađ leysa fjölmenningarleg vandamál međ ţögn birtir í dag fréttina: "Pólsk glćpagengi herja á ađra Pólverja hér"
Ţessi lífvörđur rússnesku mafíunnar er sagđur vera illskeyttari en hann lítur út fyrir. Frjálslyndir vilja ekki ađ hann fái atvinnuleyfi hér.
![]() |
Pólsk glćpagengi herja á ađra Pólverja hér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bill Clinton slćr Obama undir buxnastreng, fyrir frúnna.
Laugardagur, 22. mars 2008

Ţćr eru sérkennilegar gróusögurnar um Barrak Obama, sem rekja má til kosningateymis Hillary Clinton. Ţeim kvitt hefur veriđ komiđ á kreik ađ hann sé muslimi og andasnúinn gyđingum , sem hvorutveggja er drottinssvik í henni Ameríku. Á netinu má lesa urmul greina um ađ hann skilji Kóraninn aldrei viđ sig og geymi hann á náttborđinu. Sjaldnast hefur veriđ hćgt ađ reka ţetta til háttsettra kosningastjóra.
Nú var undartekning á ţví ţegar gamli Bill Clinton gaf í skyn ađ Barrak Obama hefđi föđurlandsást og ynni ekki landi sínu.
Einhvertíma heyrđi ég ţađ hjá Bubba og Ómari ađ ţađ ćtti ađ draga stig af dónum sem kýldu undir beltisstađ.
![]() |
Bill Clinton gagnrýndur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lögreglan hvetur og tćlir sjúka og ţroskahamlađa til lögbrota!
Laugardagur, 22. mars 2008
Ţađ fyrsta sem kemur upp í hugann ţegar mađur les ţessa frétt er botnlaus fyrirlitning á barnaníđi og samúđ međ fórnarlömbunum. Samt undrast ég ţá bloggara eđa ađra sem fagna ţessari lögregluađgerđ. Ţađ er nefnilega ţannig ađ í Bandaríkjunum sitja lögreglumenn viđ síma liđlangan daginn viđ ađ tćla fólk til lögbrota. Ţeir sem ţannig lenda í klóm "réttvísinnar" fyrir brot sem ekki hafa veriđ framin eru oftar en ekki leiđitamir, illa gefnir og jafnvel sjúkir einstaklingar. Vinsćl fórnarlömb ţessara "veiđimanna" eru einstaklingar í viđskiptalífinu sem komist hafa í fréttir fyrir ađ hafa tapađ stórt í hlutabréfaviđskiptum eđa öđru. Slíkir menn ţykja vćnleg bráđ sem hćgt er ađ hvetja til auđgunarbrota. Ţegar ţeir loks fallast á ađ taka ţátt eru ţeir gómađir og dćmdir til refsivistar.
Var einhver ţessara manna blekktur til ađ hugleiđa afbrot?
![]() |
Fór til Bandaríkjanna til ađ hafa kynmök viđ barn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Gríđarlega árangursrík ferđ
Miđvikudagur, 19. mars 2008
Ţađ er sannarlegar vert ađ óska Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og íslensku ţjóđinni innilega til hamingju međ gríđarlega árangursríka ferđ hennar til Afganistan. Ţjóđfélagsástaniđ ţarna er mjög flókiđ og litast af gömlum ćttflokkaríg og ţađ er ekkert áhlaupaverk ađ setja sig almennilega inn í ţađ. Sjá međfylgjandi mynd :
Áhrifasvćđi ćttflokkana eru merkt međ mismunandi litum.
Ţađ ţarf enginn ađ reikna međ ţví ađ hćgt sé ađ setja sig inn í málin í einni ferđ en önnur ferđ verđur vonandi farin sem fyrst. Ingibjörg reyndi ađ fá Hamid Karzai forseta til ađ styđja ađildarumsókn íslands ađ öryggisráđinu og hann var til í ađ hugleiđa máliđ.
Utanríkisráđuneytiđ óx mikiđ í tíđ Halldórs Ásgrímssonar en Ingibjörg fer vel af stađ og ţađ er engin ástćđa til ađ ćtla ađ hún muni standa sig verr.
![]() |
Ferđin árangursrík" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Útrásin á krít - Kauphöllin hrynur - Árangur í Afganistan
Miđvikudagur, 19. mars 2008
Ríkisstjórnin hlustađi ekki á ráđleggingar OECD, sem hvöttu til ađhalds í rísfjármálum og ađ skattalćkkunum yrđi frestađ. Davíđ í seđlabankanum var skilinn einn eftir međ vandann sem alnafni hans í forsćtisráđherrastól skóp. Sameign ţjóđarinnar hefur veriđ veđsett í útlöndum og Íslenska ţjóđarbúiđ skuldar 1800 milljarđa umfram eignir. Gengiđ heldur áfram ađ falla og bensíniđ hćkkar örugglega aftur í kvöld. Góđu fréttirnar eru ţćr ađ Ingibjörg Sólrún er orđin margs vísari um rót gamalla deilumála milli ćttflokka í Afganistan og gerir sér vonir um ađ ríkisstjórnin muni styđja ađild Íslands ađ öryggisráđinu. Samt vona ég innst inni ađ Afganir geriđ ţađ ekki ţví betra vćri ađ nota peningana í ađ borga skuldir en fyrir setu í ráđinu
Neider Muhammed er stoltur af sverđinu
Ţessir afgönsku lögreglumenn í Kabúl höfđu aldrei heyrt talađ um öryggisráđiđ en eru samt til í ađ styđja Ingibjörgu í ţađ.
![]() |
Hrun í kauphöllinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menntun og skóli | Breytt 20.3.2008 kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Neysla Rauđs Eđalginsengs eykur frjósemi
Ţriđjudagur, 18. mars 2008
Í Austur- Asíu hefur ginseng um aldir ekki einungis veriđ notađ til hressingar og uppbyggingar líkamlegs og andlegs ţreks heldur einnig sem frjósemislyf.
Fyrir nokkru framkvćmdu japanskir vísindamenn undir forystu Dr. Yamamoto, rannsókn á 21 karlmanni sem átt hafđi viđ ófrjósemisvandamál ađ stríđa vegna ónógrar sćđisframleiđslu. Rannsóknin fólst í ţví ađ gefa ţeim Rautt Eđalginseng frá Kóreu um ţriggja vikna skeiđ.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ hjá 15 varđ nokkur framför og 7 náđu fullum bata á meini sínu.
Ekki er vitađ af hverju ţetta gerđist en menn geta sér til ađ líkleg skýring sé ađ ginsengsneyslan auki kjarnasýruframleiđslu kynkirtla en jafnframt hjálpar ţađ lifrinni ađ losa sig viđ eiturefni. Ţví geta ţetta veriđ samverkandi áhrif. Sala á Rauđu Eđalginsengi jókst milli ára. Kannski er ţar komin skýringin.
Undirritađur međ fullt fang af rótum
![]() |
Frjósemi eykst á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íbúđaverđ er byrjađ ađ lćkka, hefur áhrif á vísitölu - plúsar og mínusar
Fimmtudagur, 13. mars 2008
Íbúđaverđ er greinilega byrjađ ađ lćkka. Ţetta ţýđir ađ verđbólgan er á niđurleiđ, ţar sem húsnćđisliđurinn í neysluvísitölunni er alltaf fyrstur upp og fyrstur niđur. Ţetta eru slćmar fréttir fyrir ţá sem skulda erlend lán ţar sem stýrivextir munu lćkka og ţá lćtur gengiđ eftir og lánin hćkka.
Ef íbúđir eru mjög skuldsettar getur fólk tapađ ţvi sem ţađ á í íbúđini sinni í dag.
Á móti kemur ađ greiđslubyrđin lćkkar ţar sem lćgra húsnćđisverđ heldur aftur af neysluvísitölunni og ţar međ hćkkun lánanna.
![]() |
Íbúđaverđ lćkkađi um tćpa prósentu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lögreglumenn eru hneykslađir og reiđir:
Fimmtudagur, 13. mars 2008

![]() |
Ţungt hljóđ í lögreglumönnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |