Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Rannsóknarskýrslan nýr kattarþvottur?
Mánudagur, 12. apríl 2010
Það er gamall siður þegar stjórnvöld á Íslandi hafa eitthvað misjafnt á samvikunni og jafnvel eitthvað í pokahorninu sem vert er að fela þá er ríkisendurskoðun fengin til að framkvæma úttekt og gera skýrslu. Einhverskonar kattarþvott.
Þannig var ríkisendurskoðun látin skrúbba stjórnvöld í sambandi við einkavinavæðingu bankana og gefa hneykslinu á Miðnesheiði gæðavottorð.
Ef rannsóknarnefndin vill standa undir væntingum stjórnvalda verður hún að halda því fram að hér hafi ekkert hrun átt sér stað og hér sé engin spilling.
Sjónmálastéttin, sem hefur verið á mála hjá auðmönnum ætlast til að líta svona út.
Skýrslan handan við hornið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindaheimspeki beitt í Æsseif
Fimmtudagur, 8. apríl 2010
Óðinn var með tvo hrafna Huginn og Muninn. Steingrímur hefur haft þá Svavar og Indriða sumir vilja meina að hvorugur þeirra hafi sporð eða ugga og séu því hvorki fugl eða fiskur. Hvað um það þá er Svavar hættur en Huginn er hokinn af reynslu af því að vinna undir leiðsögn Svavars.
Allt það sem þá félaga vantaði í þekkingu á Evrópu- og þjóðarrétti verður bætt upp og vel það með vísindaheimspeki til að leysa Æsseif það er a.m.k. léttara en að taka tillit til skuldbindinga, greiðslugetu svo ekki sé talað um þjóðarvilja.
Huginn tekur við af Indriða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nauðganir í dönskum kirkjum
Miðvikudagur, 31. mars 2010
Ofbeldi í dönskum kirkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 05:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Forsetinn fjallar um handrukkun Svía í þágu EB
Sunnudagur, 7. mars 2010
Þetta sagði forseti Íslands í viðtali við Aftenposten um handrukkun og fjárkúgun Svía (mín orð) gegn íslensku þjóðinni.
Islansk president Olafur Ragnar Grimsson: "Ikke pent at si"
"Det virker på meg som om de landene som er medlem av
EU, og særlig Sverige som hadde presidentskapet i EU i en periode i denne
saken har et noe annet rammeverk for avgjørelsene. Det er kanskje
forståelig, sier presidenten"
Ætla menn svo að leiða Ísland eins og lamb til slátrunar inn í Evrópubandalagið?
Strauss-Kahn segir AGS skuldbundinn til að aðstoða Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Guð gefi Íslendingum kjark og vit
Föstudagur, 26. febrúar 2010
Íslendingar sagðir hafa gengið af fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þorleifur fórnarlamb femínsta
Miðvikudagur, 10. febrúar 2010
Ef marka má eftiráskýringar formanns kjörnefndar VG þá var framkvæmd og reglur kosninganna núna þær sömu og árið 2007. Kjörnefndin áttaði sig á þessu, eftir að ljóst var að stuðningsmenn Sóleyjar Tómasdóttur höfðu farið á svig við fyrirmæli kjörnefndar sem keppinautur hennar virti.
Nú hefur háskólakennari birt málsvörn sína þar sem fram kemur að Þorleifur sé miðaldra karl.
Þeir sem gerst þekkja þykjast þó vita að kyn og aldur hins geðþekka Þorleifs, sé ekki það eina sem hann hafi unnið sér til óhelgi hjá þeim sem ráða í flokknum.
Þorleifur er alþýðlegur og viðmótsþýður maður sem getið hefur sér gott orð fyrir sín störf.
Ágreiningur eftir forval VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Það sem höfðingjarnir hafast að, hinr halda að sér leyfist það.
Mánudagur, 8. febrúar 2010
Beitti 4 ára dóttur sín vatnspyntingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ný Feisbókarsíða gegn mútuþegum og spillingu
Fimmtudagur, 21. janúar 2010
Helga Guðrún Eiríksdóttir, sem stýrir stuðningsmannasíðu forseta Íslands, hefur nú opnað nýja baráttusíðu til stuðnings Ólafi F Magnússyni geng mútuþegum
Áhugaverðar síður
ÖBÍ mótmælir kjaraskerðingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Frestur á illu bestur
Föstudagur, 8. janúar 2010
Evrópusambandið hefur nú sent Íslendingum skilaboð: Þjóðaratkvæðagreiðslan getur tafið innlimun Íslands í Kæfubelginn Brussel. Nú er Evrópufylkingin viðþolslaus, hún er meira en fús til að leggja Klafann sem vöggugjöf í hvílu hvílu hvítvoðunga þessa lands.
Einn talsmanna Evrópufylkingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur sagt að þjóðaratkvæðagreiðslan sé barátta upp á líf eða dauð milli forsetans og ríkisstjórnarinnar.
Þannig tryggir Evrópufylkingin það að þó þjóðin hafni aðild að ESB núna muni börnin þegar þau vaxa úr grasi neyðast til að greiða með auðlindunum þegar annað verður ekki til að greiða með.
Gordon Brown treystir á flokksbræður sína á Íslandi
Gæti frestað aðildarviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þórunn Sveinbjarnar: Forsetinn eða ríkisstjórnin upp á líf eða dauða
Miðvikudagur, 6. janúar 2010
Ríkisstjórnin að vígbúast - Bretar styðja ríkisstjórnina - Þórunn Sveinbjarnar: Ríkisstjórnin eða forsetinn - Upp á líf eða dauða
Þórunn Sveinbjarnar: Forsetinn eða ríkisstjórnin upp á líf eða dauða
Jóhanna ræddi við Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)