Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Er stefnt að því að lifa á lánum
Þriðjudagur, 11. maí 2010
Íslenskir stjórnmálamenn fara um heimsbyggðina með betlistaf og bera fyrir sig blankheitum.
Á sama tíma berast fregnir um að Alþingi sé í óða önn að efla eftirlitiðnaðinn og veiðileyfaumstang í hvalveiðum jafnframt því sem komið verður í veg fyrir veiðar í sumar.
Stjórnvöld verða að átta sig á að meiri umsvif hins opinbera samhliða minni tekju- og gjaldeyrisöflun er óheppileg þróun.
![]() |
Óvissa um hvalveiðar vegna lagafrumvarps |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Framboð til stuðnings fjórflokknum
Sunnudagur, 9. maí 2010
![]() |
Fara gegn fjórflokknum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kosningarnar snúast um mútur
Sunnudagur, 9. maí 2010
![]() |
Kosningarnar snúast um hugmyndafræði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæði á framfæri Landsbakans
Fimmtudagur, 22. apríl 2010
Fjórflokksfulltrúarnir Hanna og Dagur boru bæði á framfæri Landsbankans og tóku alltaf undir allar óskir hans t.d. varðandi byggingarleyfi hvor heldur það var á hafnarsvæðinu, Laugaveginum, Hverfisgötunni eða Klappastíg. Nær væri að spyrja Landsbankann hvorn fulltrúann hann vill heldur fá.
Annars finnst konum Dagur vera sætari en Hanna, það gæti skipt sköpum.
![]() |
Vilja frekar Dag en Hönnu Birnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Engar "nýjar" skuldbindingar
Föstudagur, 16. apríl 2010
Hverjar eru þessar skuldbindingar sem Gylfi tala um? Lögin sem Alþingi samþykkti sem tilboð Íslendinga var hafnað af Bretum og Hollendingum hin tillagan var felld í þjóðaratkvæði.
Veit Gylfi ekki að þarf samþykki Alþingis til að skuldbinda þjóðina?
![]() |
Gylfi: Engar nýjar skuldbindingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Erlend lán í stað fiskveiða
Miðvikudagur, 14. apríl 2010
Kvótalitlir sjómenn kvarta undan því að erfitt sé að forðast fisk.
Enn dregur samt úr afla íslenskra skipa nú í marsmánuði og nú um 21,5%. Það sem af er árinu hefur afli dregist saman um 14,2% miðað við sama tíma í fyrra.
Þessu verður samt reddað í bili með aukinni lántöku og hærri sköttum.
![]() |
21,5% minni heildarafli í mars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hún er dugleg við að áminna.
Laugardagur, 3. apríl 2010
![]() |
Ráðherra ætlar að áminna forstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ætlar Jóhanna að rústa feðraveldinu?
Mánudagur, 29. mars 2010
Vilja flýta umsókn meðan Svíar eru í forsæti?
Föstudagur, 12. mars 2010
Samfylkingin heldur ekki vatni af æsing yfir að koma umsókninni um inngöngu í EB í gang meðan vinaþjóðin Svíar eru þar í forsæti. Evrópusambandið bannar sel- og hvalveiðar og Svíar hafa löngur reynst hörðustu andstæðngar Íslendinga á þeim vettvangi.
Sjálfur forsætisráðherra var búinn að segja að kosningarnar væru merkingarlausar.
Hvaða látalæti eru þetta í Össuri?
![]() |
Borg vísar gagnrýni Össurar á bug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vill frekar borga en kjósa.
Þriðjudagur, 2. mars 2010

![]() |
Kann að frestast um viku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |