Nýr þingmeirihluti í fæðingu
Mánudagur, 20. september 2010
![]() |
Umskipti hjá Samfylkingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Handrukkarinn en ekki pólitískur leiðtogi
Föstudagur, 17. september 2010
Mér skilst að handrukkarinn sem ógnaði Kúbumanninum sé búinn að berja tugi Íslendinga til óbóta. Handrukkarinn hefði betur haldið sig við að berja Íslendinga því um leið og hann brá af venju fékk maður sem kallar sig "prest innflytjenda" þó hann sé annarrar trúar en nánast allir innflytjendur kærkomið tækifæri til að réttlæta viðveru sína á ríkisjötunni: Þarna væri lifandi kominn leiðtogi kynþáttahatara á Íslandi.
Borgarstjórinn stendur af þessu tilefni fyrir skrúðgöngu á morgun og því er fleygt að boðið verði upp á pylsur og kók. Þetta er kærkomin upplyfting fyrir tugþúsundir atvinnulausa og annað fátækt fólk, sem hugleiðir að flýja land vegna efnahagsóstjórnar.
Spurningin er hvort handrukkarinn rísi undir ábyrgðinni?
![]() |
Jón blessunarlega laus við fordóma" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Icesave á eða úr ís?
Fimmtudagur, 16. september 2010
Hvað hefur reynslan kennt okkur um Icesave?
1. Samningsstaða Íslands hefur batnað eftir því sem málið er lengur saltað.
2. Ekkert er að marka orð Steingríms J. Sigfússonar um hvort það sé á eða úr ís.
3. Þjóðin treystir ekki handleiðslu ríkisstjórnarinnar í málinu.
![]() |
Nýtt Icesave-tilboð í undirbúningi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Grínisti reynir að vera alvarlegur
Miðvikudagur, 15. september 2010
"Besti flokkurinn" hafði ekkert málefni.
Nærtækast er að leita til samstarfsflokksins sem vill brenna allar brýr aðrar en til Evrópusambandsins.
![]() |
Jón Gnarr gagnrýnir Kínverja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flottasti forsetinn: "Hverskonar klúbbur er þetta eiginlega?"
Þriðjudagur, 14. september 2010
![]() |
Hvers konar klúbbur er þetta? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nær algild viðhorf sakamanna
Sunnudagur, 12. september 2010
Margar rannsóknir afbrotafræðinga sýna að afbrotamenn finna oftast litla eða enga sök hjá sér. Öll þeirra ógæfa er öðrum t.d. þjóðfélaginu, vinum eða aðstæðum að kenna. Sjálfir eru þeir bestu menn sem urðu á mistök eða féllu í freistni en allt eigi það sér skýringar.
Rannsóknarnefndin yfirheyrði fjölda manna en enginn fann hjá sér hina minnstu sök. Viðbrögð Geirs H. Haarde voru fyrirsjáanlega.
Það veldur þó sárum vonbrigðum að þingflokkur sjálfstæðismanna vilji sópa öllu undir teppið.
Sveiattann!
![]() |
Röng niðurstaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Landsdómur - pólitískur skrípaleikur
Laugardagur, 11. september 2010
![]() |
Ekki samstaða í nefndinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Til hvers að ögra Færeyingum?
Þriðjudagur, 7. september 2010
![]() |
Gegn vilja Guðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Steingrímur næsti formaður Samfylkingarinnar
Þriðjudagur, 24. ágúst 2010
Steingrímur er framagjarn og hann sér sem er að Jóhanna er öldruð kona.
Enginn kandidat í Samfylkingunni er augljós valkostur, þannig að Steingrímur ætti góða möguleika þar sem hann er vinsælli í Samfylkingunni en eigin flokki
![]() |
Telur að um misskilning sé að ræða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ísland má ekki borga. Ææó!
Þriðjudagur, 24. ágúst 2010
Íslenska ríkið myndi brjóta lög með því að greiða fyrir skuldir einkabanka.
Þetta er álit norsks prófessors í Evrópurétti.
Þetta eru slæmar fréttir fyrir þá Evróputrúarmenn, sem haldnir eru þeirri þráhyggju að ekkert sé betra en að fá að greiða Æsseif.
![]() |
Segir Ísland ekki mega borga fyrir Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |