KR kaupir allt kvikt á fæti

Miðað við stöðu Akranes í Landsbankadeildinni þyrftu  þeir á öllu sínu að halda.  Nú er einn þeirra besti maður, sonur fyrrum þjálfara, Bjarni Guðjónsson genginn til liðs við KR.  Stundum finnst manni litlu félögin vera þjálfunarbúðir og útungunarstöðvar fyrir peningamaskínurnar.  "Það er af sem áður var".

Hvar er ungmennafélagsandinn? 


mbl.is Bjarni genginn í raðir KR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Án þess að ég vilji með nokkru móti verja neitt sem viðkemur KR þá er það nú bara svo í þessu máli að það er leikmaðurinn sem vill fara og einu liðin sem hafa efni á leikmanni sem þessum og því verði sem "litla félagið" setur upp eru lið eins og t.d. KR og Valur.  Skil nú persónulega ekkert í honum að fara ekki til besta félagsins í borg óttans, Reykjavíkurmeistaranna í ÍR.

...désú (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 02:06

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Fótbolta knús á tig inn í góda vinnuviku

Gudrún Hauksdótttir, 28.7.2008 kl. 05:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband