Engar "nýjar" skuldbindingar

Hverjar eru þessar skuldbindingar sem Gylfi tala um?  Lögin sem Alþingi samþykkti sem tilboð Íslendinga  var hafnað af Bretum og Hollendingum hin tillagan var felld í þjóðaratkvæði.

Veit Gylfi ekki að  þarf samþykki Alþingis til að skuldbinda þjóðina?

 

 


mbl.is Gylfi: Engar nýjar skuldbindingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

http://www.visir.is/article/20100415/VIDSKIPTI06/780809771

Hvenær fóru stjórnmálamenn að hafa áhyggjur af samþykki Alþingis!  Geir Haarde og félagar voru búnir að samþykkja Icesave 3x áður en Alþingi samþykkti ríkisábyrgð á innistæðum!

Auðun Gíslason, 16.4.2010 kl. 19:24

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Auðun, það er gott að þú skulir enn einu sinni gefa enn eitt tilefni til áréttingar:

Íslenska ríkið verður ekki skuldbundið nema með lögum frá Alþingi

Sigurður Þórðarson, 17.4.2010 kl. 06:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband