Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Drengur góður
Föstudagur, 13. mars 2009
Ég er búinn að þekkja "Kalla" séra Karl V. Matthíasson og fjölskyldu hans síðan við vorum unglingar og bjuggum á Skólavöruholtinu.
Kalli er margbrotinn en ef ég ætti að lýsa honum með tveimur orðum úr Orðabók Menningarsjóðs myndi ég velja réttsýnn og heiðarlegur.
Af öllum öðum málum sem Kalli ber fyrir brjósti standa tvö uppúr þ.e. Hagsmunir sjávarbyggðanna og þjóðarinnar allrar af því að afnema mannréttindabrot og óhagkvæmt kvótakerfi. Og að vinna að vímuefnaforvörnum einkum meðal ungs fólks. Þetta hefur hann viljað gera með því að efla íþróttastarf og önnur heilbrigð viðfangsefni ungs fólks.
Kalli, ég óska þér alls góðs!
Karl V. til liðs við Frjálslynda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bækur, Mannréttindi, Trúmál | Breytt s.d. kl. 11:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Karl er góður drengur svo mikið er víst.
Jens Sigurjónsson, 17.3.2009 kl. 17:13
Já ég þekki kalla , fínn drengur svona eins og gengur. En hann var helvíti ánægður með Samfylkinguna rétt áður en hann féll í prófkjöri. Þá varð Samfylkingin grautfúl med de samme og FF afskaplega sjarmerandi enda þekkt endurvinnslustöð. Það sem ég er að velta fyrir mér er að ef kalli fær ekki inn á þingi og fær ekkert brauð í kjölfarið fær hann ekki strax embætti hjá ásatrúarfélaginu? Eða er sú sannfæring ekki til sölu? Hvernig virka þessir hlutir svona almennt? Persónulega hefði ég talið það trúverðulegra ef hann hefði komið fyrir prófkjörið í samfylkingunni en hver verður náttúrulega að hafa sína trú eða sinn trúverðugleika fyrir sig.
Að lokum vil ég óska ykkur alls hins besta og vona að Kalli erfi nú ekki þessar hugrenningar mínar við mig.
Þórður Magg (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 23:52
Sæll frændi, Kalli erfir þetta ekki enda er hann áhangandi trúarbragða sem hvetja menn til að rétta hina kinnina í auðmýkt og þakklæti. Kannski er þakklæti ofaukið ég er ekki svo vel að mér í trúarbragðafræðunum. Hitt veit ég að ég ber þarna nokkra sök ásamt eiginkonu Kalla en við kepptumst við að sýna honum fram á að hann var í röngum flokk.
Sigurður Þórðarson, 18.3.2009 kl. 22:33
Ég stríði Karli 5. svolítið með uppnefnum í nýrri vefgrein minni, en vel er það meint, við karlmenn herðum hver annan og eflum til átaka með slíku! – Karli hef ég kynnzt að góðu einu, þótt einhvern tímann höfum við verið ósammála um eitt málefni, sem ég man ekki lengur, hvernig lá í. En föður hans Matthíasi, öðlingi, hef ég verið að kynnast í símtölum að undanförnu, hann er vel við aldur, en hugsjónaeldurinn lifandi gegn innlimunarstefnu EBé-sinna; hann var meðal baráttumanna gegn EES-samingnum, og bæklingur, sem hann sendi mér, eftir hagfræðiprófessorinn Ragnar Frisch, er mikið þarfaþing: Aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu er óhyggileg og hættuleg (Rv. 1962, þýðandi dr. Björn Stefánsson).
Jón Valur Jensson, 19.3.2009 kl. 11:04
Takk fyrir þetta Jón. Hann Matti er frábær kall, virkar hrjúfur en undir bærist viðkvæm og góð sál. Mig grunar að Kalla hafi verið farið að líða hálf illa í Samfó og það er fínt að fá hann.
Sigurður Þórðarson, 19.3.2009 kl. 11:11
Já, til hamingju með hann, Sigurður og aðrir Frjálslyndir, og mikið má Karl vera feginn að losna við þetta einsýna kvennabandalag. Ég var að heyra, að þessi Samfylking ætli EKKI að beita fléttulistum sínum núna í þeim tilvikum þegar konur fengu fleiri sæti efst á listum, heldur einungis þar sem karlar fengu fleiri sæti. Þetta er þá allt jafnréttið!
Jón Valur Jensson, 19.3.2009 kl. 11:39
Er ekki það sama um að ræða hjá VG?
Sigurður Þórðarson, 19.3.2009 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.