Leyfir Hæstiréttur flengingar einungis á börnum?

Hæstiréttur  (sjá) felldi nýlega dóm þar sem maður var sýknaður fyrir að flengja tvo drengi fjögura og sex ára.  Við deilum ekki við dómarana. En hverja finnst ykkur lesendur góðir að að ætti að leyfa að flengja, fyrst þetta er leyft á annað borð?Spanking
mbl.is Gagnrýnir dóm um flengingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sting upp á Hannesi.

Magnús Sigurðsson, 27.1.2009 kl. 16:29

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Takk fyrir þessa uppástungu Magnús en það eru fleiri en Hannes baldnir þarna í Seðlabankanum eins og sést á færslu hér að neðan.

Sigurður Þórðarson, 27.1.2009 kl. 16:35

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Flengja alla pólutíkusa eldri en fimmtuga. Ágætis byrjun.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.1.2009 kl. 16:59

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Mikið til í þessu Ásdís

Sigurður Þórðarson, 27.1.2009 kl. 17:02

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mér finnst þessar lýsingar á umræddri flengingu allskrýtnar. Hef aldrei kynnst því að bera olíu á afturenda þess flengda. 2-3 högg finn mér nú ekki mikið. Ofbeldi, andlegt eða líkamlegt, er ekki eðlileg uppeldisaðferð dag frá degi. Undantekningar eru frá öllu reglum.  Hefðirnar um flengingar sem undantekningar voru nú á þá leið að töluð orð höfuð verið þaulreynd. Sá/Sú flengda viðurkenndi skilningsleysi sitt og flengingunni lauk. Skömmin að vera flengdur var mikið sárari en flengingin sjálf.

Mig grunar þetta Hæstaréttarmál, komi í kjölfar skilnaðarósættis. Í raun hefði þetta aldrei átt að fara svona langt.

Júlíus Björnsson, 27.1.2009 kl. 18:30

6 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Júlli þetta er mjög líklega rétt hjá þér, mmaður sér það ásamt fleiri ásökunum þega maður les dóminn.  Gulli, ég var flengdur sjálfur og hefði áreiðanlega orðið villingur annars.

Sigurður Þórðarson, 27.1.2009 kl. 19:30

7 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

...!

Guðrún Magnea Helgadóttir, 28.1.2009 kl. 10:52

8 Smámynd: Hallgrímur Egilsson

Sæll Siggi. Við erum afskaplega skammt á veg komin hvað varðar mannréttindum barna okkar. Ég hef aldrei heyrt nokkurn feminista minnast á t.a.m. PAS ofbeldi... En í stuttu máli er það andlegt ofbeldi sem forsjárforeldrar stunda á börnum sínum, m.a. með því að koma sektarkennd í hausinn á þeim yfir að fara til hins foreldrisins. En listinn yfir þetta ofbeldi er margfallt stærri og skelfilegri og afleiðingarnar geta fylgt börnunum alla ævi.

Hallgrímur Egilsson, 28.1.2009 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband