Lélegasta ríkisstjórn Íslandssögunnar á förum

Lélegasta ríkisstjórn Íslandssögunnar, þeirrar er minnst verður fyrir að hafa sett Ísland á hausinn af vangá, er á förum. "Farið hefur fé betra".  

0713bEn Geir Haarde, þú færð innilegar bataóskir, vonandi gengur læknismeðferðin vel og þú megir njóta langrar og hamingjuríkra lífdaga

 

 

"Láttu þér batna." 


mbl.is Geir: Kosið í maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2009 kl. 13:15

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

l Ásdís, mér finnst þetta vera mjög ónotalegar fréttir af Geir. Hann er mjög hlýlegur og viðkunnanlegur náungi og ég er viss um að hann hefur tekið áfall Íslands mjög nærri sér. En nú þar hann að einbeita sér að því að láta sér batna.

Sigurður Þórðarson, 23.1.2009 kl. 13:28

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæll Júlíus, auðvitað á fyrri ríkisstjórn verulegan þátt í að skapa þetta ástand en núverandi ríkisstjórn gerði ekkert til að draga úr tjóninu þrátt fyrir æpandi aðvaranir og blikkandi viðvörunarljós í öllum áttum.

Sigurður Þórðarson, 23.1.2009 kl. 13:33

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"Þú ert nú meira fíflið" - Júlíus  

Sigurður heldur því hvergi fram að ríkisstjórnin sé ein um ábyrgðina, en hún er auðvitað ekkert laus við hana heldur frekar en skipstjóri sem siglir í strand.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.1.2009 kl. 14:27

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Júlíus, ég get ekki orða bundist yfir "ruglinu" sem, frá þér kemur.  Þú segir að Davíð hafi marg oft verið búinn að vara við þessu.  Hvað hefur þú fyrir þér í þessu nema orð hans sjálfs?  Ekki hef ég orðið var við þessi varnarorð hans, hvergi nokkurs staðar, ég veit nú ekki betur en að fjölmiðlamenn hafi staðið "gapandi" fyrir framan Davíð og ef hann hefur opnað á sér munninn, þó ekki hafi verið nema hefur  til að ropa með honum, það ratað í fjölmiðla en einhverra hluta vegna hafa engar viðvaranir um slæmt efnahagsástand á Íslandi ratað til þeirra.

Jóhann Elíasson, 23.1.2009 kl. 16:30

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Tek undir það að ríkisstjórnin var léleg og var líka máttlaus. Óska Geir hins vegar alls hins besta og góðs bata, það getur ekki hafa verið auðvelt að flytja þessa ræðu um eigin veikindi, ég hefði farið að háorga.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.1.2009 kl. 18:16

7 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Júlíus hefur þú ekkert verið að fylgjast með undanfarin ár ?

Jens Sigurjónsson, 23.1.2009 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband