Fá kvótahafar niðurfelldar skuldir?

Flestir hagfræðingar eru sammála um að upphaf ófara Íslands liggi í setningu kvótakerfisins og því að kvótaþegar fóru að veðsetja sameign íslensku þjóðarinnar, óveiddan fisk í hafi. Því a6bf82ae2107610e4f424e8f20515a0b_300x225 þykir mörgum skrítið að forsvarsmenn þeirra fari fram á niðurfellingu skulda. "Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands útgerðarmanna, segir forsvarsmenn margra sjávarútvegsfyrirtækja telja nauðsynlegt að ná samkomulagi um uppgjör samninga." Mikil gengisfelling krónunnar hafi komið mörgum í vandræði segir hann.
mbl.is Staðið verði við kröfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

þetta er ekki skuldir. þetta er samningur við gömlu bankanna sem skilanefndinn flutti ekki yfir í þá nýju.

tapið sem menn ljúga til um að falli á almenning er ekkert annað en gengismunur á gengi dagsins í dag og því gengi sem neydd var uppá útflytendur síðastliðið vor til langstíma án endurskoðunar möguleika. á meðan felldu bankarnir gengið. 

þannig að það eru víxlararnir sem eru að tapa á þessu ekki almenningur. ég held reyndar að menn séu að reyna að vekja athygli á þessu til þess að beina sjónum frá því sem þeir bankamennirnir eru að reyna að fela. 

Fannar frá Rifi, 19.12.2008 kl. 20:28

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég bið afsökunar á að hafa misskilið þetta.

Sigurður Þórðarson, 19.12.2008 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband