Spurt er
Hvaða stofa finnst þér mikilvægust?
Neytendastofa 25.6%
Fjölmiðlastofa 31.4%
Klámstofa 43.0%
86 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
jensgud
-
zeriaph
-
baenamaer
-
ipanama
-
hallarut
-
rosaadalsteinsdottir
-
jonmagnusson
-
skulablogg
-
jogamagg
-
asthildurcesil
-
asgerdurjona
-
alit
-
astromix
-
bjarnihardar
-
brynja-hlif
-
herdis
-
businessreport
-
dullur
-
maggadora
-
ea
-
enoch
-
estersv
-
ffreykjavik
-
floyde
-
freedomfries
-
fuf
-
gammon
-
gbo
-
georg
-
gesturgudjonsson
-
jakobk
-
gmaria
-
gretar-petur
-
gudmundsson
-
gudrunmagnea
-
halkatla
-
hallgrimurg
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hlf
-
hugsun
-
huldumenn
-
hva
-
hvala
-
hvalur
-
jenni-1001
-
johanneliasson
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kiddip
-
killjoker
-
kjartan
-
kokkurinn
-
markusth
-
mofi
-
morgunbladid
-
mullis
-
olinathorv
-
ragnarb
-
rannveigh
-
rannveigmst
-
reykur
-
rheidur
-
ringarinn
-
runarsv
-
sms
-
snorribetel
-
solir
-
stebbifr
-
steinibriem
-
stormsker
-
svarthamar
-
tomasha
-
trukona
-
valurstef
-
vefritid
-
vonin
-
zumann
-
siggileelewis
-
jyderupdrottningin
-
sirrycoach
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
utvarpsaga
-
au
-
skarfur
-
audurm
-
sparki
-
thjodarsalin
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
braskarinn
-
gattin
-
brandarar
-
doggpals
-
esbogalmannahagur
-
eyglohjaltalin
-
fannarh
-
fhg
-
gretarmar
-
gudbjornj
-
lucas
-
elnino
-
gudrununa
-
tilveran-i-esb
-
morgunblogg
-
cigar
-
haddi9001
-
heidistrand
-
helgatho
-
hehau
-
himmalingur
-
disdis
-
hlynurh
-
minos
-
kliddi
-
inhauth
-
kreppan
-
jennystefania
-
naflaskodun
-
ravenyonaz
-
kuriguri
-
islandsfengur
-
fiski
-
jonl
-
jon-o-vilhjalmsson
-
bassinn
-
jonsnae
-
jvj
-
jorunnfrimannsdottir
-
juliusbearsson
-
kallimatt
-
kjsam
-
kristjan9
-
larahanna
-
wonderwoman
-
altice
-
lydurarnason
-
vistarband
-
elvira
-
martagudjonsdottir
-
maggimur
-
methusalem
-
olafiaherborg
-
olei
-
olafurjonsson
-
pallvil
-
rs1600
-
raggig
-
ragnar73
-
reynir
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
lovelikeblood
-
seinars
-
duddi9
-
siggi-hrellir
-
sjonsson
-
nimbus
-
stefanjul
-
lehamzdr
-
svanurg
-
svavaralfred
-
tryggvigislason
- kerfi
-
kreppuvaktin
-
valdimarjohannesson
-
vest1
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
hector
-
thorrialmennings
-
icekeiko
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
ESB býðst til að skuldsetja Íslendinga í 7 ættliði
Fimmtudagur, 16. október 2008
Fyrr í dag bárust fréttir af því að leiðtogar ESB vildu styðja Ísland. Fregnin hafði ekki fyrr birst en samfylkingarsinnar þustu út á götur og fögnuðu. Sjálfur bloggaði ég um að hér byggi eitthvað annað og meira undir og hefur það nú komið á daginn. Bretar hafa í krafti hryðjuverkalaga og hótana við íslensk fyrirtæki t.d. Baug reynt að þvinga Íslendinga til að greiða meira en 4.000 milljarða og jafnvel boðist til að lána íslenska ríkinu fyrir þessum drápsklyfjum á Íslendinga næstu 200 árin. Nú hefur þeim borist mikilvægur liðsauki frá Brussel sem vill liðka fyrir lánum en krefst þess að "Ísland standi við alþjóðlegar skuldbindingar sínar". Hvern fjandann þýðir þetta? Bretar stunda grófa fjárkúgun og nota ESB

![]() |
Ísland standi við alþjóðlegar skuldbindingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bækur, Ljóð, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Látum það aldrei ske
Jón Aðalsteinn Jónsson, 16.10.2008 kl. 20:46
Hvernig getum við stöðvað þetta ?
Ég óttast að við verður að Kubu norðursins.
Við þurfum meira en fjárstuðning. Norðurlöndin verður að standa með okkur.
Heidi Strand, 16.10.2008 kl. 23:25
Sæl Heidi, auðvitað erum "við" búin að gera mistök. Við verðum að vinna okkur út úr þessu sjálf. Norðmenn eru frændur okkar og þeir eru búnir að segja að við verðum fyrst að leita til IMF, sem er bæði gott og slæmt. Gott venga þess að þeir eru með hámenntaða hagfræðinga og slæmt vegna þess að þeir segja okkur að semja við Breta. En við eigum aldrei að semja við Breta. Þannig að við ættum að taka þetta lán hjá Rússum og sjá til. Við megum ekki taka meiri lán en við getum borgað.
Ég vil spara, loka nokkrum sendiráðum t.d. í Pretoríu og London. Hætta við öryggisráðið og fleira í þeim dúr. Þá lagast þetta smátt og smátt.
Sigurður Þórðarson, 16.10.2008 kl. 23:45
Það er skítlegt eðli bankanna sem voru einkavæddir, samt virðast þeir vera með fullri ríkisábyrgð. Einhversstaðar er eitthvað rotið. Kerfið, pólitíkusarnir, útrásarbarónarnir.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.10.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.