Góðar fréttir fyrir Ísland! Markaðir opnast í Austur Evrópur

Mörg íslensk fyrirtæki og einstaklingar hafa verið að gera það gott í Austur Evrópu ekki síst í Balkanríkjunum þar sem viðskiptamenn hafa flutt út þekkingu. Þetta hefur gerst í bankaviðskiptum, símaþjónustu, lyfsölu og lyfjaframleiðslu svo dæmi séu nefnd. Allt hefur þetta gengið með miklum ágætum. Nú eru markaðir óðum að opnast fyrir fiskafurðir.Baby_Face_Russia


mbl.is Frystar afurðir til Litháens
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Siggi minn.

Glæsilegt og ábyggilega getum við flutt út vörur til Kína og eins þekkingu á mörgum sviðum. Við erum nefnilega moldrík af mannauð og þekkingu.

Svo horfa Kínverjar heilmikið á að geta siglt á norðurslóðum og þá er Ísland flott staðsett.

Við erum nefnilega flottust.

Guð veri með þér og öllum þínum lesendum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.10.2008 kl. 16:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband