Þetta var allt vitað. Skoðið skýrsluna

Bresku hagfræðingarnir, sem spáðu fyrir um bankakreppuna í apríllok og létu ríkisstjórnina fá fullbúna skýrslu um það í júni greindu vandann mjög ítarlega og sögðu kvað væri til ráða til að forða stórslysi.  Engum ráðum var fylgt. Ekkert var gert í málinu annað en að þegja það í hel. Hér er skýrslan

Sjá ennfremur færslu að neðan
mbl.is Nýr Glitnir stofnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ótrúlegur andskoti.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 20:37

2 Smámynd: Vigfús Davíðsson

Hvers konar  bull er í þér Sigurður . Geir sagði á blaðamannafundinum í dag . Að hann hefði aldrei séð þessa skírslu.

Vigfús Davíðsson, 15.10.2008 kl. 22:04

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

 Vigfús, ef þetta er rétt hjá þér er málið enn verra.

Voru ráðherrar hans að leyna hann skýrslunni?

Sigurður Þórðarson, 15.10.2008 kl. 23:33

4 Smámynd: Vigfús Davíðsson

Þessi skírsla var ekki gerð fyrir ríkistjórnina , hún var gerð fyrir Landsbankann  Íslands  svo það sé rétt . En hvaða ráðherrar lásu þessa skírslu ?

Vigfús Davíðsson, 16.10.2008 kl. 08:13

5 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Vigfús, skýrslan var kynnt fyrir hagfræðingar frá Seðlabankanum, fjármálaráðuneytinu, einkageiranum og háskólasamfélaginu.

Ég veit ekki hvaða ráðherrar í ríkisstjórninni hafa nennt að lesa skýrsluna. 

Sigurður Þórðarson, 16.10.2008 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband