Frambođ til öryggisráđsins vonandi dregiđ til baka

Mörgum hefur runniđ til rifja sá uppskafningsháttur sem felst í frambođi Íslands til öryggisráđsins, sem hefur ţađ hlutverk ađ ákveđja viđ hvađa lönd eigi ađ fara í stríđ viđ.  Ţetta er afkáralegt enda höfum viđ ekki ađra leyniţjónustu en greiningardeild BB og annan her en Hjálprćđisherinn. Vonir standa nú til ađ frambođ Íslands til öryggisráđsins verđi nú loks dregiđ til baka. Ţađ hefur líklega kostađ einhverja milljarđa međ öllu en betri er hálfur skađi en allur.         Ingibjörg Sólrún í útrás.                                                  

c_documents_and_settings_andres_jonsson_my_documents_kratabloggi_kratabloggsmyndir_isg_og_evropa


mbl.is Áhrif á frambođ til öryggisráđsins óljós
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Fréttamenn gleymdu alvega ađ spyrja ađ ţessu.

Halla Rut , 7.10.2008 kl. 15:38

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Leiniţjónusta er búin ađ vera starfandi í mörg ár. Enn ef fleiri enn 3 ţingmenn vita ađ hún er til, ţá veit algjóđ ţá. Enn ţeir eru til stađar og er ţađ hiđ besta mál. Fólk međ venjulega ţjálfun getur ekki varist sérfrćđingum í glćpamennsku. Ţađ setja tiltölulega fáir glđamenn í fangelsi á Íslandi miđađ viđ fjölda afbrotamanna..

Ţađ er engin leyniţjónusta ef allir vita ađ hún er til.

Öryggisráđiđ vill ekki Ísland inn í öryggisráđiđ. Ţađ er alveg á hreinu.

Óskar Arnórsson, 8.10.2008 kl. 03:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband