Undirskriftalisti til stuðnings Ásmundi Jóhannssyni

http://www.petitiononline.com/asmundur/petition.html

 Ásmundur Jóhannsson hefur lagt eigur sínar í hættu með því að bjóða kerfinu byrginn í þeim tilgangi að hnekkja víðtækum mannréttindabrotum stjórnvalda hér á landi.         

Lífsglaður baráttumaður:

DSC01284


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sæll Sigurður. Þarft og gott framtak hjá þér þessi undirskriftalisti. Ég er búin að skrifa undir. Athugaði það ekki fyrr en of seint að ég hefði átt að setja sem athugasemd frá mér vísuna mína um 'Sægreifann'. Set hana hér í komment hjá þér aftur, í staðinn.

Sægreifinn

Það mælti mín móðir

að mér skyldi kaupa

fagran flota skipa

fremstur gerast sægreifa

standa í brú og stjórna

stýra frystinökkva

bruna svo að bryggju

og brott með meiri kvóta. 

Svava frá Strandbergi , 17.7.2008 kl. 12:15

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Guðný, þú ert flottust og hefur unnið þér inn skáldaverðlaun.

Sigurður Þórðarson, 17.7.2008 kl. 12:26

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Well, veit nú ekki um það, en verst að ég skuli ekki hafa komið þessu inn á undirskriftalistann.

Svava frá Strandbergi , 17.7.2008 kl. 12:39

4 identicon

Megi Ásmundur verma rúmið hans Árna Johnsen að kvíabryggju, sem lengst...

Sjómaður (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 22:17

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þarna skrifaði sjóhræddur sjómaður og hjartahreinn.

Sjómaður sem tekur djarflega til máls í skjóli nafnleyndar er ekki líklegur til að vera mikill sægarpur. Svo kann líka að vera að hann eigi kvóta og byggi afkomu sína á braski með hann. Hvað veit maður um nafnlausar hetjur?

Árni Gunnarsson, 18.7.2008 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband