Forsætis- og utanríkisráðhera rifta undirskrift í beinni

Fyrir um 17 árum undirritaði utanríkisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands valfrjálsa en bindandi bókun sem skuldbatt Ísland til að hlíta úrskurði Mannréttindanefndar Sameinuðu Þjóðanna undanbragðalaust ef til þess kæmi að hún þyrfti að úrskurða um mannréttindabrot á Íslandi.  Færustu lögmenn hafa fullyrt að þessi samningur hafi þjóðréttarlegt gili og þar með ætti hann samkvæmt dómahefð að hafa réttaráhrif.

Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna riftu þessum samningi einhliða sjá hér

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og það er verið að sækjast eftir sæti í Öryggisráðinu og menn sjá ekki ástæðu til þess að fara að áliti mannréttindanefndar Sameinuðu Þjóðanna, hvað er eiginlega í gangi í kollinum á þessu fólki?

Jóhann Elíasson, 15.6.2008 kl. 22:52

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Þetta kemur mér ekki á óvart . kv ,.

Georg Eiður Arnarson, 16.6.2008 kl. 22:48

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Er ekki hægt að fá þessa dana sem eru hvort eð er að sækja ísbjörnin, að taka þetta lið méð sér í leiðinni?

Svo getum við horft á þau í búrum í dýragarðinum í Köben og hent til þeirra gömlum úrskurðum og riftum samningum þegar þau verða soltinn...

það er ekkert eftir í þessu fólki sem minnir á að þarna séu manneskjur. Þau líta að vísu svipað út og getur ruglað fólk í ríminu þannig, enn þegar það fer að tala, ætti engin að efast lengur hvað þarf að gera..

Danirnir eru á leiðinni með deyfipílur og búr, og mér findist það þjóðþrifaverk að láta þau fljóta með....

Óskar Arnórsson, 17.6.2008 kl. 01:11

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Mér sýnist nú óþarfi að nota sterk deyfilyf til að fanga forsætisráðherra vorn og koma honum úr landi, né heldur öflugt búr.

Árni Gunnarsson, 17.6.2008 kl. 23:47

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Jú Árni!

Það er alveg bráðnauðsynlegt. Það má ekki gera svona hluti eins og gert var við hina tvo sem að vísu voru einnig stórhættulegir fólki. Mér finns óþarfi að skjóta á eitthvað sem er EKKI í útrýmingarhættu. Bara taka það úr umferð á sem mannúðlegastann hátt.

Heilbrigð skynsemi er í alvarlegri útrýmingarhættu eins og sést greinilega á viðtalinu hér að ofan.. 

Óskar Arnórsson, 18.6.2008 kl. 01:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband