Spurt er
Hvaða stofa finnst þér mikilvægust?
Neytendastofa 25.6%
Fjölmiđlastofa 31.4%
Klámstofa 43.0%
86 hafa svarađ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
jensgud
-
zeriaph
-
baenamaer
-
ipanama
-
hallarut
-
rosaadalsteinsdottir
-
jonmagnusson
-
skulablogg
-
jogamagg
-
asthildurcesil
-
asgerdurjona
-
alit
-
astromix
-
bjarnihardar
-
brynja-hlif
-
herdis
-
businessreport
-
dullur
-
maggadora
-
ea
-
enoch
-
estersv
-
ffreykjavik
-
floyde
-
freedomfries
-
fuf
-
gammon
-
gbo
-
georg
-
gesturgudjonsson
-
jakobk
-
gmaria
-
gretar-petur
-
gudmundsson
-
gudrunmagnea
-
halkatla
-
hallgrimurg
-
halldorjonsson
-
heimssyn
-
hlf
-
hugsun
-
huldumenn
-
hva
-
hvala
-
hvalur
-
jenni-1001
-
johanneliasson
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kiddip
-
killjoker
-
kjartan
-
kokkurinn
-
markusth
-
mofi
-
morgunbladid
-
mullis
-
olinathorv
-
ragnarb
-
rannveigh
-
rannveigmst
-
reykur
-
rheidur
-
ringarinn
-
runarsv
-
sms
-
snorribetel
-
solir
-
stebbifr
-
steinibriem
-
stormsker
-
svarthamar
-
tomasha
-
trukona
-
valurstef
-
vefritid
-
vonin
-
zumann
-
siggileelewis
-
jyderupdrottningin
-
sirrycoach
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
utvarpsaga
-
au
-
skarfur
-
audurm
-
sparki
-
thjodarsalin
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
braskarinn
-
gattin
-
brandarar
-
doggpals
-
esbogalmannahagur
-
eyglohjaltalin
-
fannarh
-
fhg
-
gretarmar
-
gudbjornj
-
lucas
-
elnino
-
gudrununa
-
tilveran-i-esb
-
morgunblogg
-
cigar
-
haddi9001
-
heidistrand
-
helgatho
-
hehau
-
himmalingur
-
disdis
-
hlynurh
-
minos
-
kliddi
-
inhauth
-
kreppan
-
jennystefania
-
naflaskodun
-
ravenyonaz
-
kuriguri
-
islandsfengur
-
fiski
-
jonl
-
jon-o-vilhjalmsson
-
bassinn
-
jonsnae
-
jvj
-
jorunnfrimannsdottir
-
juliusbearsson
-
kallimatt
-
kjsam
-
kristjan9
-
larahanna
-
wonderwoman
-
altice
-
lydurarnason
-
vistarband
-
elvira
-
martagudjonsdottir
-
maggimur
-
methusalem
-
olafiaherborg
-
olei
-
olafurjonsson
-
pallvil
-
rs1600
-
raggig
-
ragnar73
-
reynir
-
rynir
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
lovelikeblood
-
seinars
-
duddi9
-
siggi-hrellir
-
sjonsson
-
nimbus
-
stefanjul
-
lehamzdr
-
svanurg
-
svavaralfred
-
tryggvigislason
- kerfi
-
kreppuvaktin
-
valdimarjohannesson
-
vest1
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
hector
-
thorrialmennings
-
icekeiko
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
Sturla eflist viđ hverja dáđ
Laugardagur, 29. mars 2008
- Sturla Böđvarsson var sem samgönguráđherra mikilvćgur stuđningsmađur flugvallarins í Vatnsmýrinni og hefur veriđ í fréttum undanfariđ, sem einn ötulasti talsmađur ţess ađ ţeirri herkví sem flugvallarmáliđ hefur veriđ í verđi aflétt.
- Embćtti forseta alţingis er mikilvćgt og ekki hef ég heyrt annađ en hann njóti trausts ţingheims alls. Ţetta er kannski ekki síst áríđandi ţar sem framkvćmdavaldiđ hefur haft tilhneigingu til ađ seilast inn á verksviđ löggjafavaldsins. Nú á dögunum gekk fjármálaráđ herra lengra í valdhroka en áđur hefur veriđ gert. Ţá rann forseta blóđiđ til skyldunnar , sem forseti ţingsins og skaut skildi fyrir umbođsmann alţingis.
- Nú styttist óđum sá tími sem mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna gaf ríkisstjórninni til ađ skýra hvernig hún hafi leyst úr mannréttindabrotum kvótakerfisins. Ég bind vonir viđ ađ Sturla geti lagt ţar drjúga hönd á plóg, ţ.e. ef ríkisstjórnin ćtlar ekki ađ hundsa álitiđ eins og Geir Haarde hefur raunar hótađ. Tvennt kemur ţar til: Í fyrsta lagi er Sturla samningamađur sem nýtur trausts. Hitt er jafnvel enn mikilvćgara ađ hann hefur mun meiri skilning á sjávarútvegi en flestir samflokksmenn hans á ţingi. Ađ ţví leyti til myndi hann sóma sér vel í Frjálslynda flokknum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Bćkur, Menntun og skóli | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónćmiskerfiđ
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bćtiefnin á Norđurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óđur til Freyju
Júlí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Starbucks var opnađ í dag eftir langa biđ eftir leyfi
- Létu gera áhćttumat: Furđar sig á óđagoti
- Allt á fullu í Vestmannaeyjabć
- Ţyrla Landhelgisgćslunnar sćkir slasađan göngumann
- Sýklalyfjaónćmar bakteríur finnast í íslenskum svínum
- Hundur Magnúsar fórst einnig í slysinu
- Biđtími á Landspítala: Ţetta er óásćttanlegt
- Kjörís segir upp leigusamningi framtíđin óviss
- Gćđum hjúkrunar og öryggi sjúklinga ábótavant
- Verđur Íslandsmetiđ slegiđ?
Erlent
- Neitađ um bćtur Ćttleidd til Danmerkur sem börn
- Stunguárás viđ verslunarmiđstöđ í Finnlandi
- Pentagon til Svíţjóđar
- Gert ađ rýma heimili sín vegna gróđurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mćtir andstöđu
- Fjórir látnir og tuga saknađ eftir ađ ferja sökk viđ Balí
- Heitir ţví ađ útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Ţingiđ ekki sirkustjald
- Brenndi kćrustu sína lifandi
Fólk
- Vonar ađ Íslandsvinurinn verđi náđađur
- Orlando Bloom einmana eftir sambandsslitin
- Ósátt viđ ađ Combs var sýknađur af ákćru um mansal
- Timothée og Kylie taka sambandiđ á nćsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós ađ fólk er yndislegt
- Myndir: Norah Jones heillađi gesti í Eldborg
- Klámiđnađurinn syrgir Kylie Page
- Svífa enn um á bleiku skýi
- Móđir Dakotu Johnson vill koma henni og fyrrverandi aftur saman
Viđskipti
- Tesla hrynur vegna rifrildis Musks og Trumps
- Byggja ţjónustuhús á Akureyri
- Opinn fyrir ytri vexti
- Krónan má opna á Hellu
- Enn ţrýstir Trump á Powell
- Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut
- Okkur langađi ađ rífa ísblómin ađeins upp
- Ráđstöfunartekjur heimila á mann námu tćplega 1,6 milljónum króna
- Ţykir áhugavert tćkifćri fyrir fjárfesta
- Unbroken gerir millljarđa króna samning viđ atvinnuliđ
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sturla er ađ standa sig.
Jens Guđ, 29.3.2008 kl. 23:39
Já ţađ vćri ósanngjarnt ađ segja annađ.
Sigurđur Ţórđarson, 30.3.2008 kl. 00:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.