Guðjón A. Kristjánsson vildi ekki slátra lambi fátæka mannsins.

Á hátíðarstundum tala menn um að létta byrðar hinna verst settu.
Skv. OECD hefur ríkisstjónin gengið í hina áttina. 

176-220

 Besta ráðið hefði verið að fara að ráðum Guðjóns Arnars Kristjánssonar og hækka skattleysismörkin. Það hefði komið lálaunafólki og samfélaginu öllu til góða. Auk þess hefði það  minnkað þörf fyrir almennar launahækkani. Það er sérkennileg pólitík að vinnandi fólk þurfi að þiggja aðstoð til að komast af.

2001-12-31%20dec%20gap%20tween%20rich%20and%20poor%20550

 

 

 


mbl.is Áfellisdómur yfir skattastefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þeim hefði verið betur að hlusta meira á hann í sambandi við ýmislegt, hann varaði líka við framseljanlegu aflaheimildunum, kvótasetningu á smábáta og fleira og fleira.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2008 kl. 17:28

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Já - það ætti að hækka skattleysismörkin, sammála því. Áherslan þarf að vera á þá sem minnst bera úr býtum - einnig aldraða og öryrkja .. 

Og svo er ég alltaf svona næstum sammála Ásthildi, hún er svo skemmtilega réttsýn og fordómalaus.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.3.2008 kl. 17:42

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sælar vinkonur Ásthildur og Jóhanna. Það er frábært Jóhanna ég er alveg sammála þér um hana Ásthildi og það er nú líklega góður grundvöllur fyrir því að vera saman í flokk.

Sigurður Þórðarson, 12.3.2008 kl. 18:00

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

Aldeilis frábær mynd af ástandinu á Íslandi..Skatturinn! Ríkið í Ríkinu!..

Óskar Arnórsson, 12.3.2008 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband