Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- jensgud
- zeriaph
- baenamaer
- ipanama
- hallarut
- rosaadalsteinsdottir
- jonmagnusson
- skulablogg
- jogamagg
- asthildurcesil
- asgerdurjona
- alit
- astromix
- bjarnihardar
- brynja-hlif
- herdis
- businessreport
- dullur
- maggadora
- ea
- enoch
- estersv
- ffreykjavik
- floyde
- freedomfries
- fuf
- gammon
- gbo
- georg
- gesturgudjonsson
- jakobk
- gmaria
- gretar-petur
- gudmundsson
- gudrunmagnea
- halkatla
- hallgrimurg
- halldorjonsson
- heimssyn
- hlf
- hugsun
- huldumenn
- hva
- hvala
- hvalur
- jenni-1001
- johanneliasson
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kiddip
- killjoker
- kjartan
- kokkurinn
- markusth
- mofi
- morgunbladid
- mullis
- olinathorv
- ragnarb
- rannveigh
- rannveigmst
- reykur
- rheidur
- ringarinn
- runarsv
- sms
- snorribetel
- solir
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- svarthamar
- tomasha
- trukona
- valurstef
- vefritid
- vonin
- zumann
- siggileelewis
- jyderupdrottningin
- sirrycoach
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- utvarpsaga
- au
- skarfur
- audurm
- sparki
- thjodarsalin
- baldher
- kaffi
- birgitta
- braskarinn
- gattin
- brandarar
- doggpals
- esbogalmannahagur
- eyglohjaltalin
- fannarh
- fhg
- gretarmar
- gudbjornj
- lucas
- elnino
- gudrununa
- tilveran-i-esb
- morgunblogg
- cigar
- haddi9001
- heidistrand
- helgatho
- hehau
- himmalingur
- disdis
- hlynurh
- minos
- kliddi
- inhauth
- kreppan
- jennystefania
- naflaskodun
- ravenyonaz
- kuriguri
- islandsfengur
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- bassinn
- jonsnae
- jvj
- jorunnfrimannsdottir
- juliusbearsson
- kallimatt
- kjsam
- kristjan9
- larahanna
- wonderwoman
- altice
- lydurarnason
- vistarband
- elvira
- martagudjonsdottir
- maggimur
- methusalem
- olafiaherborg
- olei
- olafurjonsson
- pallvil
- rs1600
- raggig
- ragnar73
- reynir
- rynir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- seinars
- duddi9
- siggi-hrellir
- sjonsson
- nimbus
- stefanjul
- lehamzdr
- svanurg
- svavaralfred
- tryggvigislason
- kerfi
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- vest1
- postdoc
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- icekeiko
- thj41
- thorsaari
- iceberg
Góðar fréttir úr höfuðborginni - Ömmur og afar best á leikskólunum
Mánudagur, 10. mars 2008
Haustið 2007 hratt Reykjavíkurborg af stað áætlun um að útvega eldra fólki störf við hæfi og er vinnutíminn frá 30- 100%. Gamla fólkið hefur tekið þessu tækifæri fagnandi og það velur sér mismunandi starfsvettvang enda hefur það ólíkan bakgrunn , menntun og reynslu, þannig að það nýtist víða sjálfum sér og öðrum til gagns. Einna best hefur reynslan þó verið á leikskólunum, sem hefur komið sér í sérlega góðar þarfir í manneklunni. Það er örugglega hollt fyrir eldri kynslóðina og ekki síður þá upprennandi að brúa kynslóðabilið með þessum hætti.
Börnin hafa líka gaman af að kenna afa og ömmu að púsla, meðan þau hlusta á sögur.
Góð reynsla af eldri borgurum í vinnu hjá borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Neytendasamtökin um Rautt Ginseng Neytendasamtökin um Rautt Ginseng
- www.immiflex.is ónæmiskerfið
- Hér kaupi ég bætiefnin Framúrskarandi bætiefnin á Norðurlöndum
- Fósturlandsins Freyja Óður til Freyju
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Hélt að það væri ekki einu sinni fréttaefni, heldur bara bláköld staðreynd sem allir vissu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2008 kl. 13:32
Sæl Ásthildur, þar sannast hið fornkveðna: "Góð vísa er ekki of oft kveðin"
Sigurður Þórðarson, 10.3.2008 kl. 13:58
Flott framtak þetta! Aulinn ég vissi ekki einu sinni af þessu! En líst vel á.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 10.3.2008 kl. 14:10
Já, og til hamingju með að vera kominn í top 50 !
46.Hvíti Riddarinnhvitiriddarinn.blog.is2.4513.79433030447.Hjörtur J. Guðmundssonsveiflan.blog.is2.4193.67932128848.Ólína Þorvarðardóttirolinathorv.blog.is2.3525.34330228549.Sigurður Þórðarsonsiggith.blog.is2.3424.98328726750.Kári Harðarsonkari-hardarson.blog.is2.3194.457301283Guðsteinn Haukur Barkarson, 10.3.2008 kl. 14:35
Takk fyrir það Guðsteinn, þú átt nú stærri "sök" á þessu en nokkur annar.
M.A.O. við verðum að vera aðeins duglegri næst, láttu mig vita.
Sigurður Þórðarson, 10.3.2008 kl. 14:52
Sæll. Þetta er frábært. Bæði börnin og eldri borgararnir okkar munu njóta sín saman. Þetta verður svo notalegt og heimilislegt. Vona að þetta verði að veruleika í sem flestum leikskólum.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.3.2008 kl. 14:54
Þetta er mjög gott mál, og gott að benda á þetta Siggi. Held þetta verði öllum til góðs sem að þessu standa
Kolbeinn Már Guðjónsson, 10.3.2008 kl. 14:58
Takk fyrir ykkar góðu athugasemdir Rósa og Kolbeinn.
Sigurður Þórðarson, 10.3.2008 kl. 15:16
það má benda á að Ingibjörg Bernhöftsdóttir sem rekur Droplaugastaði, hjúkrunar- og elliheimilið á Snorrabraut, er með sérstaka dagskrá fyrir börn sem er hreinlega leikskóli inn á elliheimilinu.
Þar koma börn að heimsækja gamalt fólk sem segir því sögur og pússlar og teikningar með þeim og er þetta óskaðleg skemmtilegt og skapar jákvæða stemmningu og hlýju sem hefur mjög góð áhrif. Foreldrar sem eru svo lánsamir að fá þarna ókeyps leikskóla er að sjálfsögu yfir sig hrifin af þessu einstaka framtaki Ingibjargar forsöðukonu.
Ingibjörg er ótrúlegur frumkvöðull í sínu starfi á Íslandi. Og hún gefur svo sannarlega þurft að brejast við kerfið til að fá sínar stórkostlegu hugmyndir í gegn sem nú er orðin verulehi.
það þarf að veita þessari manneskju athygli og læra af henni. Hún veit hvað hún talar um. Hún á mikin heiður skilið fyrir að hafa komið þessu heimili í það horf sem það er í, í dag.
Ég mæli með fálkaorðinni fyrir svona stórkostlega mannesku sem Ingibjörg er.
Þetta er heimilið sem ætlaði að taka á móti móður minni sem var búin að bíða í 5 ár eftir plássi, en hún dó nokkrum vikum áður en hún náði þangað.
Óskar Arnórsson, 10.3.2008 kl. 15:19
Afsakið allar stafsettningarvillur, vittna bara í Laxness, vona bara að þetta innlegg mitt skiljist og ætla ég að nota þetta ásamt öðru í pistill sem ég er að vísu fyrir löngu búin að skrifa. En hann er fastur í tölvu sem er með vírus, svo ég er ekki með aðgang að greininni sem mig langar til að koma á bloggið.
Óskar Arnórsson, 10.3.2008 kl. 15:24
Takk Mannsi, þetta var allt mjög skiljanlegt og góð færsla
Sigurður Þórðarson, 10.3.2008 kl. 15:48
Takk fyrir það Guðsteinn, þú átt nú stærri "sök" á þessu en nokkur annar.
Sekur! Og sé ég ekki eftir því !
M.A.O. við verðum að vera aðeins duglegri næst, láttu mig vita.
Já vá það er ekki spurning! Úffff ......
Guðsteinn Haukur Barkarson, 10.3.2008 kl. 16:40
Þetta er flott framtak og gott fyrir alla, börnin, gamla fólkið og leikskólann.
Halla Rut , 10.3.2008 kl. 21:28
Ég er til í að vinna kauplaus við svona störf. Ég hefð fullt að gefa þeim og þau mér
Ásdís Sigurðardóttir, 11.3.2008 kl. 00:04
Fátt er börnum hollara en að umgangast gamalt fólk. Ég tek líka eftir því að börn sem umgangast mikið afa og ömmu tala mun betra mál en börn sem hafa ekki tækifæri til þess. Þar fyrir utan hlýtur það að vera mikil skemmtun og mjög gefandi fyrir eldra fólk að umgangast börn.
Jens Guð, 11.3.2008 kl. 00:15
Heill og sæll, Sigurður hressi, og til hamingju með að vera orðinn svona ötull og frísklegur Moggabloggari.
Jón Valur Jensson, 11.3.2008 kl. 01:26
Ja hérna Siggi "gamalt fólk" ég er ein-stök amma ikannski fullorðin en ekki svo gömul Það er satt hjá þér þetta er gott fyrir bæði börnin og svo fólk sem vill og er sátt við að halda áfram að vinna.
Rannveig H, 11.3.2008 kl. 07:41
Guðsteinn, nú tökum við á því. Halla, við erum sammála um það. Ásdís, ég efa það ekki. Jens, laukrétt þetta er gefandi fyrir báða. Jón Valur, takk fyrir hressa kveðju og hvatningu. Rannveig, þú talar beint úr mínu hjarta.
Sigurður Þórðarson, 11.3.2008 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.