Til hamingju valsmenn!

valurValur var rétt í þessu að ná bikarmeistaratitli í meistaraflokki karla í handbolta í sjötta sinn á s.l. ellefu árum í hörkuleik gegn Fram sem þeir unnu 30:26

Frammarar hafa sjaldan verið betri en einmitt núna og því spáðu flestir þeim sigri. Þeir virtust samt ekki vera alveg tilbúnir í fyrri hálfleik. Að mínu mati byggðist sigurinn á liðsheildinni, þéttri og ákafri vörn, útsjónasemi Sigfúsar í sókninni og síðast en ekki síst frábærri markvörslu.  Frammarar gáfust ekki upp og áttu góðan seinni hálfleik bæði í sókn og vörn en sendingarnar hefðu mátt vera betri.

Til hamingju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband