ESB vill gera Ísland að beitarhjáleigu

Evrópusambandið skortir haga fyrir 1,5 milljón tonn af banhungruðum makríl sem það hefur stefnt inn í íslensku lögsöguna til að nærast og fita sig á íslenskum lífmassa þ.m.t. seiðum sem þessi massi dauðhreinsar á því svæði sem hann fer yfir.  Meðan Íslendingar eru utan Sambandsins ráða þeir veiðum innan sinnar landhelgi og bera ábyrgð á því að makríllinn raski ekki lífríkinu.   Nýleg dæmi sýna að svokölluð þróunaraðstoð t.d. í Máritaníu er grímulaus auðlindaleiga án þess að almenningur njóti góðs.
mbl.is Sífellt erfiðara að láta sem ekkert sé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Glöggur og góður Sigurður hér!

Ekkert Evrópuofríkissamband 10 fyrrv. nýlenduvelda á Íslandsslóðir!

Jón Valur Jensson, 14.12.2012 kl. 10:10

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Takk fyrir innlitið Jón Valur.  Ég er með góða bók á náttborðinu "Sviptingar á sjávarslóð",  eftir Höskuld Skarphéðinsson fyrrv. skipherra Landhelgisgæslunnar.   Ágæt sagnfræðileg heimild

Sigurður Þórðarson, 14.12.2012 kl. 10:21

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ánægður með þig nafni takk fyrir þessi skrif.

Sigurður Haraldsson, 14.12.2012 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband