"Kíkja í og ţukkla pakkann"

Evrópusambandiđ er ekki ađ fara ađ ganga í Ísland heldur hefur Ísland
sótt um ađild ađ Sambandinu. Ţess vegna kynnti ég mér Rómarsáttmálann,
sem segir skýrt ađ öll fiskveiđistjónun skuli fara til Brussel.  Ţessu
verđur ekki breytt í samningaviđrćđum.
mbl.is Mikill meirihluti andvígur ađild ađ ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sammála Sigurđur. Ţess vegna finnst mér dapurlegt ađ Dögun sem Frjálslyndir
eru ađilar ađ vilja kíkja í pakkan, og styđja framsals fullveldis sbr 111 gr.
stjórnlagaráđs svo Ísland geti  gerst ađili ađ ESB.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.10.2012 kl. 11:05

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Guđmundur, ég tala ekki fyrir ađra en sjálfan mig í ţessu máli: Ef skýrt er í stjórnarskrá Íslands ađ auđlindindirnar séu í ţjóđareign, getur Ísland ađ mínu mati aldrei gerst ađili ađ Sambandinu. Ástćđan er sú ađ ţá fer hún ţvert á Rómarsáttmálann sem er stjórnarskrá Evrópusambandsins.

Sigurđur Ţórđarson, 15.10.2012 kl. 11:18

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er oft búinn ađ benda á ţetta á blogginu hjá mér en INNLIMUNARSINNAR skjóta ţađ alltaf niđur međ mismunandi fáránlegum rökum.  Ég er fyrir löngu búinn ađ átta mig á ţví ađ  ţetta fólk gengur EKKI HEILT TIL SKÓGAR....................

Jóhann Elíasson, 15.10.2012 kl. 12:11

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Innlimunarsinnar hafa kannski ekki lesiđ Rómarsáttmálann Jóhann?

Sigurđur Ţórđarson, 15.10.2012 kl. 12:42

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţiđ vitiđ góđir félagar ađ göngum viđ í ESB víkur íslenzka stjórnarskráin fyrir ţeirri í Brussel. ALFARIĐ. Ţess vegna er ţađ svo fyndiđ hvađ kratarnir leggja
mikla áherslu auđlindir í ţjóđareign í miđju ađildarferli ađ ESB.  Meir ađ segja helsta auđlind okkar fiskimiđin fara strax undir yfirţjóđlega stjórn í Brussel.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.10.2012 kl. 13:20

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Skv. nýlegri könnun er umtalsverđur meirihluti á móti ađild og ég er sannfćrđur um ađ sá munur mun aukast eftir ţví sem fólk frćđist meir.  Ísland hefur nćg vandamál ađ leysa svo ţađ fari ekki ađ bćta á sig vanda ESB sem líklega mun liđast í sundur fyrr en varir.

Sigurđur Ţórđarson, 15.10.2012 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband