Handrukkarinn en ekki pólitískur leiđtogi

Mér skilst ađ handrukkarinn sem ógnađi Kúbumanninum sé búinn ađ berja tugi Íslendinga til óbóta.  Handrukkarinn hefđi betur haldiđ sig viđ ađ berja Íslendinga ţví um leiđ og hann brá af venju fékk  mađur sem kallar sig "prest innflytjenda" ţó hann sé annarrar trúar en nánast allir innflytjendur kćrkomiđ tćkifćri til ađ réttlćta  viđveru sína á ríkisjötunni: Ţarna vćri lifandi kominn leiđtogi kynţáttahatara á Íslandi.  

Borgarstjórinn stendur af ţessu tilefni fyrir skrúđgöngu á morgun og ţví er fleygt ađ bođiđ verđi upp á pylsur og kók. Ţetta er kćrkomin upplyfting fyrir tugţúsundir atvinnulausa og annađ fátćkt fólk, sem hugleiđir ađ flýja land vegna efnahagsóstjórnar.

Spurningin er hvort handrukkarinn rísi undir ábyrgđinni?

 

 

 


mbl.is „Jón blessunarlega laus viđ fordóma"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Pylsurnar og kókiđ verđa ekki ókeypis ...ţađ verđur handrukkađ fyrir veitingar.

corvus corax, 17.9.2010 kl. 12:55

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er vonandi ađ borgarstjórinn gefi sér tíma ţegar göngutímabili hans lýkur ađ fara yfir erindi Frjálslynda flokksins sem hefur reynt ađ ná tali af Jóni Gnarr í nokkra mánuđi. 

Erindiđ er ađ Reykjavíkurborg mismuni ekki Frjálslynda flokknum og hćtti ađ leggja hann í einelti.  Ekki veit ég á hvađa forsendum Jón Gnarr mismunar Frjálslynda flokknum en í honum er fólk af ýmsu ţjóđerni og kynhneigđ.

Sigurjón Ţórđarson, 17.9.2010 kl. 13:11

3 Smámynd: Auđun Gíslason

Ég skil nú ekki alveg ţessa fćrslu ţína, Siggi minn!  Hvađ á hún ađ sanna eđa sýna?

Auđun Gíslason, 17.9.2010 kl. 15:51

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Svo sem ekki neitt sérstakt Auđun.

Mađur gćti átt á hćttu ađ fara yfir lćkinn ađ sćkja vatniđ ef mađur ćtlar  í öllum tilvikum ađ leggja djúpvitra merkingu í föstudagsglens.

Eigiđ góđa helgi, sjálfur er ég farinn í réttir. 

Sigurđur Ţórđarson, 17.9.2010 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband