Eru laun Más kjarni efnahagsvandans?

45f6b23468381e614fb23b0dcf6c8268_300x225 Ég hef takmarkaðar áhyggjur af því hvort Már Guðmundsson er með 400.000 kr meira eða minna í laun. Hitt er verra að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn sem stjórnar Seðlabankanum í reynd telji að það þurfi að kæla hagkerfið á Íslandi með háum stýrivöxtum.
mbl.is Breytt að ósk ráðuneytis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alls ekki !

En trúberðuleiki þeirra sem eru að reyna að gera eitthvað er !

Meðan þau skötuhjú Jóhanna og Steingrímur eru að láta koma upp um sig með "hvítum lygum" er ekki hægt að treysta þeim.

Sorrý....

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 07:16

2 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Skiptir ekki töluverðu máli hvort við höfum lygara í embætti forsætisráðherra ??  Sem segir í fyrirspurnartíma á Alþingi að hún hafi ekkert komið nálægt þessum launamálum !!

Ætlar þjóðin að láta slíkt yfir sig ganga ??

Auðvitað skiptir máli hver lofaði þessum launum !!

Sigurður Sigurðsson, 7.6.2010 kl. 07:58

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Stjórnarandstaðan er ótrúlega ræfilslegt fyrirbæri og þetta launamál sannar það betur en margt annað.  

Árni Gunnarsson, 7.6.2010 kl. 08:03

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Hvað endemis .......

Þó fyrst myndi mér bregða ef stjórnvöld færu að segja satt. 

Það er ekki eins  og stjórnvöld hafi verið að flíka því að hér væri að koma bankahrun.

Hvar hafa menn eiginlega verið? 

Sigurður Þórðarson, 7.6.2010 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband