Hámark siðblindunnar afhjúpað í Kastljósi

 

Halldór viðurkennir syndir sínar í kirkju


mbl.is Kannast ekki við handstýringu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glaður gæfi ég mánaðarlaun fyrir að sjá þennan settan í ár eða svo á Hraunið.

Georg O. Well (IP-tala skráð) 7.5.2010 kl. 20:45

2 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Hver er glæpurinn að selja hæst bjóðanda.

Það gátu allir boðið en gerðu ekki nema almenningur var búinn að kaupa helminginn í Landsbankanum og seldu þessum glæpamönnum sinn hlut hver seldi sparisjóðina?

Hver seldi Íslandsbanka?

Sigurður ef þú selur bíl og sá sem kaupir drepur mann nokkru síðar er þú þá ábyrgur fyrir slysinu þar sem hann ók ekki samkvæmt lögum eða lögreglan fyrir að hafa ekki stoppað hann í tæka tíð?

Þegar menn fremja glæpi þá fremja þeir glæpinn en ekki einhver annar

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 7.5.2010 kl. 21:07

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það eru bara glæpamenn sem vilja einkarekna banka. Hvar sem er í heiminum. Einfalt mál. Þægilegt að kalla stærsta glæpinn pólitík....Halldór greyið er bara lúmskur og ekkert of greyndur. Á Íslandi er þessu tvennu gjarna blandað saman....

Óskar Arnórsson, 7.5.2010 kl. 21:44

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sæll ágæti Jón, það er fallegt að hafa samúð með óhappamönnum en það er samt  þyngra en tárum taki að sjá grandvara menn reyna að bera í bætifláka fyrir þennan  mann.

Halldór þrætti fyrir handstýringu, hann mundi vara eftir nokkru samtali við Davíð um málið. Hann kannaðist ekki við neina framsóknarmenn í sambandi við S-hópinn nema þá helst Finn Ingólfsson en hann hafi líka komið að þessu óbeint. Og ekki tókst Helga að rifja það upp fyrir Halldóri að útboðsferlinu hafi verið breytt þrem vikum eftir að kaupin voru gerð þannig að fjölskylda Halldórs gat skipt á bréfunum í bankanum og fengið bréf í VÍS í staðin. 

Hreiðar Már og félagar eru eins og kórdrengir við hlið þessara manna.

Sigurður Þórðarson, 8.5.2010 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband