Vilja íslenskir þingmenn leyfa sér að þiggja mútur?

GRECO ríkjahópurinn kvartar undan að Alþingi þráist við að taka á spillingu t.d. með því að gera mútuþægni þingmanna og ráðherra refsiverða samkv. almennum hegningarlögum.
mbl.is Eftirfylgni Íslands óviðunandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Eru það ekki mútur að stofna hluthafafjármálgeira, þar sem launtekjur hluthafa miðast við minnst 600.000 kr. á mánuði.  Greiða honum svo út allar fjármagnsverðbætur langtíma veðbanda lána sem væri vaxtatekju gróði.

1994 -2005 er ekki langur tími í uppvexti alvöru kostnaðarlítis fjármálageira á neytenda.

Júlíus Björnsson, 6.5.2010 kl. 04:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband